Evrópski seðlabankinn lækkaði í dag stýrivexti í 0,15% úr 0,25% í þeim tilgangi að örva hagvöxt og koma í veg fyrir verðhjöðnun á evrusvæðinu.
Einnig voru innlánsvextir lækkaðir, úr 0% í -0,1%, sem þýðir að í stað þess að fá greidda vexti þurfa viðskiptabankar að borga fyrir að geyma fé hjá bankanum. Er þetta gert til að viðskiptabanka til að lána til fyrirækja, og þar með örva hagvöxt.
Evrópski seðlabankinn er sá fyrsti í hópi stóru seðlabankanna fjögurra til að grípa til þessa ráðs, en áður hefur slíkum aðgerðum verið beitt í Danmörku og Svíþjóð, með misjöfnum árangri.
Í kjölfar þessara aðgerða hafa hlutabréf hækkað víða á mörkuðum í Evrópu. Aftur á móti lækkaði gengi evru gagnvart bandaríkjadollar, og hefur ekki verið lægri í fjóra mánuði.
Evrópski seðlabankinn lækkar stýrivexti
Randver Kári Randversson skrifar

Mest lesið

Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni
Viðskipti erlent

„Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart
Viðskipti innlent


Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni
Viðskipti innlent

Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás
Viðskipti innlent

Ráðin hagfræðingur SVÞ
Viðskipti innlent


Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“
Viðskipti innlent

Þórdís til dómsmálaráðuneytisins
Viðskipti innlent

Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO
Viðskipti innlent