Ben Crane enn í forystusætinu á St. Jude Classic 8. júní 2014 11:04 Ben Crane gerir reglulega teygjuæfingar. AP/Getty Veðrið hefur verið í aðalhlutverki hingað til á St. Jude Classic mótinu sem fram fer á TPC Southwind vellinum í Memphis en leik hefur verið frestað að hluta til á öllum þremur keppnisdögunum. Bandaríkjamaðurinn Ben Crane leiðir mótið enn hann er á 13 höggum undir pari, fjórum höggum á undan landa sínum Troy Merritt sem er á níu höggum undir pari. Peter Malnati kemur í þriðja sæti á átta höggum undir. Þrátt fyrir að leiða með fjórum höggum á Ben Crane samt mikið verk fyrir höndum í dag til þess að landa sínum fimmta titli á PGA mótaröðinni en hann á eftir að spila 30 holur þar sem ekki tókst að klára þriðja hring í gær.Phil Mickelson hefur sýnt ágæt tilþrif hingað til og er hann jafn í 11. sæti á fimm höggum undir pari en ef hann verður í stuði í dag þá gæti hann mögulega gert atlögu að efstu mönnum. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 18:00 í kvöld. Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Veðrið hefur verið í aðalhlutverki hingað til á St. Jude Classic mótinu sem fram fer á TPC Southwind vellinum í Memphis en leik hefur verið frestað að hluta til á öllum þremur keppnisdögunum. Bandaríkjamaðurinn Ben Crane leiðir mótið enn hann er á 13 höggum undir pari, fjórum höggum á undan landa sínum Troy Merritt sem er á níu höggum undir pari. Peter Malnati kemur í þriðja sæti á átta höggum undir. Þrátt fyrir að leiða með fjórum höggum á Ben Crane samt mikið verk fyrir höndum í dag til þess að landa sínum fimmta titli á PGA mótaröðinni en hann á eftir að spila 30 holur þar sem ekki tókst að klára þriðja hring í gær.Phil Mickelson hefur sýnt ágæt tilþrif hingað til og er hann jafn í 11. sæti á fimm höggum undir pari en ef hann verður í stuði í dag þá gæti hann mögulega gert atlögu að efstu mönnum. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 18:00 í kvöld.
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira