Allison: Ferrari þarf að vera frumlegra Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. júní 2014 09:00 James Allison vill hvetja til frumlegrar hugsunar hjá Ferrari. Vísir/Getty James Allison tæknistjóri Ferrari liðsins segir að verkfræðingar liðsins verði að fá meira frelsi til að leita frumlegra lausna, ætli liðið sér að búa til bíl sem vinnur keppnir. Ferrari liðið hefur ekki unnið titil síðan 2008 og ekki unnið keppni í rúmt ár. Síðast vann Ferrari spænska kappaksturinn 2013. Fyrrum heimsmeistarinn Alain Prost sagði nýlega að gamalgrónu liðin þurfi að endurhugsa nálgun sína til að snúa á yngri liðin. „Nýsköpun og frumlegheit eru mjög mikilvægir hlutir til að hanna samkeppnishæfan bíl,“ sagði James Allison. „Það er ógrynni af hæfileikum hjá Ferrari - reynslan og gæðin sem fólkið býr yfir hvað tæknilegu hliðina varðar jafnast á við hvaða lið sem er - þetta er spurning um að gefa þeim pláss og hvatningu til að gera óvenjulega hluti, og að þau viti að ef það mistekst er tími til að setja varaáætlun í gang,“ sagði Allison. „Þessi íþrótt mun ganga frá þér ef þú er sáttur með það sem þú hefur,“ sagði Allison að lokum. Formúla Tengdar fréttir Alonso kom á óvart á æfingum í Mónakó Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari kom á óvart á seinni æfingu dagsins í Mónakó og setti besta tímann. Tvær æfingar af þremur fyrir keppni helgarinnar fóru fram í dag. 22. maí 2014 21:56 Mattiacci: Raikkonen er geysilega svalur gaur Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen "geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. 29. maí 2014 09:00 Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
James Allison tæknistjóri Ferrari liðsins segir að verkfræðingar liðsins verði að fá meira frelsi til að leita frumlegra lausna, ætli liðið sér að búa til bíl sem vinnur keppnir. Ferrari liðið hefur ekki unnið titil síðan 2008 og ekki unnið keppni í rúmt ár. Síðast vann Ferrari spænska kappaksturinn 2013. Fyrrum heimsmeistarinn Alain Prost sagði nýlega að gamalgrónu liðin þurfi að endurhugsa nálgun sína til að snúa á yngri liðin. „Nýsköpun og frumlegheit eru mjög mikilvægir hlutir til að hanna samkeppnishæfan bíl,“ sagði James Allison. „Það er ógrynni af hæfileikum hjá Ferrari - reynslan og gæðin sem fólkið býr yfir hvað tæknilegu hliðina varðar jafnast á við hvaða lið sem er - þetta er spurning um að gefa þeim pláss og hvatningu til að gera óvenjulega hluti, og að þau viti að ef það mistekst er tími til að setja varaáætlun í gang,“ sagði Allison. „Þessi íþrótt mun ganga frá þér ef þú er sáttur með það sem þú hefur,“ sagði Allison að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Alonso kom á óvart á æfingum í Mónakó Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari kom á óvart á seinni æfingu dagsins í Mónakó og setti besta tímann. Tvær æfingar af þremur fyrir keppni helgarinnar fóru fram í dag. 22. maí 2014 21:56 Mattiacci: Raikkonen er geysilega svalur gaur Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen "geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. 29. maí 2014 09:00 Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Alonso kom á óvart á æfingum í Mónakó Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari kom á óvart á seinni æfingu dagsins í Mónakó og setti besta tímann. Tvær æfingar af þremur fyrir keppni helgarinnar fóru fram í dag. 22. maí 2014 21:56
Mattiacci: Raikkonen er geysilega svalur gaur Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen "geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. 29. maí 2014 09:00
Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30