Flottustu strætóskýlin Finnur Thorlacius skrifar 23. maí 2014 15:05 Eitt strætóskýlanna frumlegu. Bær einn í Austurríki heitir Krumbach og þar búa 1.000 manns. Þar eru samt samankomin ein frumlegustu og flottustu strætóskýli heims. Tilvist þeirra má rekja til þess að bæjarstjórnin í Krumbach skipti við eina 7 arkitekta á vikulangri lúxusdvöl í bænum og hönnun á strætóskýlum. Arkitektarnir koma frá hinum ýmsu heimshornum eins og Chile og Japan, enda eru þau æði ólík. Ekki er víst að sum af þessum skýlum yrðu af miklu gagni á okkar vindasama landi, en það er víst oftar logn í Austurríki en á Íslandi. Ljóst mun einnig vera að útgangspunktur arkitektanna var ekki umfram allt notagildi og virðist að útlit þeirra og frumlegheit hafi verið rauði þráðurinn. Fyrir vikið eru þau einmitt svo flott. Fleiri mættu fara að dæmi bæjarstjórnarinnar í Krumbach. Sjá má öll þessu frumlegu skýli hér að neðan. Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent
Bær einn í Austurríki heitir Krumbach og þar búa 1.000 manns. Þar eru samt samankomin ein frumlegustu og flottustu strætóskýli heims. Tilvist þeirra má rekja til þess að bæjarstjórnin í Krumbach skipti við eina 7 arkitekta á vikulangri lúxusdvöl í bænum og hönnun á strætóskýlum. Arkitektarnir koma frá hinum ýmsu heimshornum eins og Chile og Japan, enda eru þau æði ólík. Ekki er víst að sum af þessum skýlum yrðu af miklu gagni á okkar vindasama landi, en það er víst oftar logn í Austurríki en á Íslandi. Ljóst mun einnig vera að útgangspunktur arkitektanna var ekki umfram allt notagildi og virðist að útlit þeirra og frumlegheit hafi verið rauði þráðurinn. Fyrir vikið eru þau einmitt svo flott. Fleiri mættu fara að dæmi bæjarstjórnarinnar í Krumbach. Sjá má öll þessu frumlegu skýli hér að neðan.
Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent