Kristanstads, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, vann í dag 1-0 sigur á Umeå í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Linnea Liljegärd skoraði eina mark leiksins á upphafsmínútunni og þar við sat.
Allir þrír Íslendingarnir í herbúðum Kristianstads voru í byrjunarliðinu í dag og léku allan leikinn.
Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir og Sif Atladóttir hafa leikið alla sjö leiki Kristanstads í deildinni, en Guðný Björk Óðinsdóttir lék í dag sinn fyrsta leik í byrjunarliði á tímabilinu.
Eftir sigurinn situr Kristianstads í 8. sæti deildarinnar með tíu stig.
Þrír Íslendingar í byrjunarliði Kristianstads í sigri á Umeå
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið

Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila
Enski boltinn

Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“
Íslenski boltinn

Chelsea meistari sjötta árið í röð
Enski boltinn




Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM
Enski boltinn


Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn

Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn