Forstjóri Facebook dreginn fyrir dóm í Íran Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. maí 2014 12:49 Mark Zuckerberg hefur tilefni til að vera hugsi þessa dagana. VISIR/AFP Dómari í Íran hefur gert Mark Zuckerberg, stofnanda og aðaleiganda Facebook, að mæta fyrir dóm í suðurhluta landsins. Er honum ætlað að svara ásökunum þess efnis að forrit fyrirtækisins, Instagram og Whatsapp, brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Talið er að dómarinn í málinu farið fram á að lokað verði fyrir aðgang að forritunum tveimur í landinu meðan aðalmeðferðin málsins stendur yfir. Þetta kemur fram í frétt AP um málið. Talið er ólíklegt að hinn bandaríski Zuckerberg láti sjá sig í íranska dómsalnum enda er enginn framsalssamningur milli ríkjanna tveggja. Vefur Facebook er nú þegar bannaður í landinu ásamt öðrum samskiptamiðlum eins og Twitter og Youtube. Þrátt fyrir það eru stjórnmálaleiðtogar í landinu, eins og utanríkisráðherra Mohammad Jvad Zarif, virkir á Twitter. Írönsk ungmenni eiga þó ekki í tiltölulega miklum vandræðum með að komast fram hjá tæknitakmörkunum stjórnvalda. Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dómari í Íran hefur gert Mark Zuckerberg, stofnanda og aðaleiganda Facebook, að mæta fyrir dóm í suðurhluta landsins. Er honum ætlað að svara ásökunum þess efnis að forrit fyrirtækisins, Instagram og Whatsapp, brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Talið er að dómarinn í málinu farið fram á að lokað verði fyrir aðgang að forritunum tveimur í landinu meðan aðalmeðferðin málsins stendur yfir. Þetta kemur fram í frétt AP um málið. Talið er ólíklegt að hinn bandaríski Zuckerberg láti sjá sig í íranska dómsalnum enda er enginn framsalssamningur milli ríkjanna tveggja. Vefur Facebook er nú þegar bannaður í landinu ásamt öðrum samskiptamiðlum eins og Twitter og Youtube. Þrátt fyrir það eru stjórnmálaleiðtogar í landinu, eins og utanríkisráðherra Mohammad Jvad Zarif, virkir á Twitter. Írönsk ungmenni eiga þó ekki í tiltölulega miklum vandræðum með að komast fram hjá tæknitakmörkunum stjórnvalda.
Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent