Heilsan og hundarnir Rikka skrifar 27. maí 2014 13:56 Mynd/GettyImages Hundar hafa fylgt okkur mannfólkinu frá örófi alda og telja vísindamenn líkur á því að við værum hreinlega ekki til án þeirra hjálpar. Nýjar rannsóknir sýna svo fram á að regluleg nærvera við hund styrki heilsuna. Breska sjónvarpsstöðin BBC sýndi fyrir stuttu frábæra heimildarmynd um uppruna hundins og tengingu hans við manninn. Í myndinni er rætt bæði við hundaeigendur og þá sem standa á bakvið rannsókn um tengingu hunda og góðrar heilsu mannsins. Þetta er heimildarmynd sem að þeir sem að elska hunda eða eru að hugsa um að fá sér hund ættu ekki að láta framhjá sér fara. Heimildarmyndina má finna hér. Heilsa Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið
Hundar hafa fylgt okkur mannfólkinu frá örófi alda og telja vísindamenn líkur á því að við værum hreinlega ekki til án þeirra hjálpar. Nýjar rannsóknir sýna svo fram á að regluleg nærvera við hund styrki heilsuna. Breska sjónvarpsstöðin BBC sýndi fyrir stuttu frábæra heimildarmynd um uppruna hundins og tengingu hans við manninn. Í myndinni er rætt bæði við hundaeigendur og þá sem standa á bakvið rannsókn um tengingu hunda og góðrar heilsu mannsins. Þetta er heimildarmynd sem að þeir sem að elska hunda eða eru að hugsa um að fá sér hund ættu ekki að láta framhjá sér fara. Heimildarmyndina má finna hér.
Heilsa Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið