Sexí smáskilaboð Sigga Dögg kynfræðingur skrifar 30. maí 2014 11:00 Smáskilaboð geta verið ansi krassandi Vísir/Getty Ég hef alltaf verið hrifin af smáskilaboðum. Stundum nenni ég ekki að tala í símann og ef ég þarf að koma stuttum og hnitmiðuðum upplýsingum á framfæri þá finnst mér sms kjörið til þess. Það er hinsvegar ýmislegt sem virðist geta misfarist þegar kemur að sms-um, sérstaklega fyrir þá sem eru með „auto - correct“ sem breytir orðum í einhverja vitleysu og þar með innihaldi skilaboðanna (reyndar eru fjölmörg dæmi þess sprenghlægileg). Eitt form af sms hefur valdið titringi hjá mörgum og það eru kynferðisleg smáskilaboð eða svokölluð sexting. Það er gjarnan talað um þau í samhengi við unglinga og þá hversu slæmt það getur verið ef ljósmynd af t.d. kynfærum viðkomandi leki um netið.Sigga DöggRannsóknir hafa sýnt að sexting er alls ekki einungis bundið við unglinga heldur eru þó nokkrir sem nota það sem krydd í sambandið sitt. Auðvitað er þetta alltaf vandmeðfarið þegar fólk deilir ljósmyndum því þessar myndir geta farið á flakk en þetta er samt hlið málsins sem lítið er rædd. Þá gjarnan gengur þetta í báðar áttir, sá sem endir, fær einnig skilaboð tilbaka. Tækninni fleygir fram í þessu sem öðru. Það er hægt að fikra sig rólega áfram í þessu og byrja bara á orðum áður en, og ef viðkomandi færir sig yfir í ljósmyndir. Heilsa Tengdar fréttir Kynfærakrullur Háreyðing líkamshára er umdeilt mál. 2. júní 2014 09:00 Ólík kynlöngun Mörg pör glíma við ólíka kynlöngun en eins og með allt þá er til lausn. 22. maí 2014 09:00 Titrari sem læknismeðferð? Læknar þróuðu titrarann sem meðferð við móðursýki 1. júní 2014 10:00 Snípurinn Allt sem þú vilt og þarft að vita um snípinn. 19. maí 2014 11:00 Sexsomnia Heimildamynd um kynferðislega svefnröskun sem kallast sexsomnia. 16. maí 2014 11:00 Ótakmarkað af fullnægingum Er meira alltaf betra þegar kemur að fullnægingum? 20. maí 2014 10:00 Píkan Allt sem þú þarft að vita um píkuna. 23. maí 2014 09:00 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög
Ég hef alltaf verið hrifin af smáskilaboðum. Stundum nenni ég ekki að tala í símann og ef ég þarf að koma stuttum og hnitmiðuðum upplýsingum á framfæri þá finnst mér sms kjörið til þess. Það er hinsvegar ýmislegt sem virðist geta misfarist þegar kemur að sms-um, sérstaklega fyrir þá sem eru með „auto - correct“ sem breytir orðum í einhverja vitleysu og þar með innihaldi skilaboðanna (reyndar eru fjölmörg dæmi þess sprenghlægileg). Eitt form af sms hefur valdið titringi hjá mörgum og það eru kynferðisleg smáskilaboð eða svokölluð sexting. Það er gjarnan talað um þau í samhengi við unglinga og þá hversu slæmt það getur verið ef ljósmynd af t.d. kynfærum viðkomandi leki um netið.Sigga DöggRannsóknir hafa sýnt að sexting er alls ekki einungis bundið við unglinga heldur eru þó nokkrir sem nota það sem krydd í sambandið sitt. Auðvitað er þetta alltaf vandmeðfarið þegar fólk deilir ljósmyndum því þessar myndir geta farið á flakk en þetta er samt hlið málsins sem lítið er rædd. Þá gjarnan gengur þetta í báðar áttir, sá sem endir, fær einnig skilaboð tilbaka. Tækninni fleygir fram í þessu sem öðru. Það er hægt að fikra sig rólega áfram í þessu og byrja bara á orðum áður en, og ef viðkomandi færir sig yfir í ljósmyndir.
Heilsa Tengdar fréttir Kynfærakrullur Háreyðing líkamshára er umdeilt mál. 2. júní 2014 09:00 Ólík kynlöngun Mörg pör glíma við ólíka kynlöngun en eins og með allt þá er til lausn. 22. maí 2014 09:00 Titrari sem læknismeðferð? Læknar þróuðu titrarann sem meðferð við móðursýki 1. júní 2014 10:00 Snípurinn Allt sem þú vilt og þarft að vita um snípinn. 19. maí 2014 11:00 Sexsomnia Heimildamynd um kynferðislega svefnröskun sem kallast sexsomnia. 16. maí 2014 11:00 Ótakmarkað af fullnægingum Er meira alltaf betra þegar kemur að fullnægingum? 20. maí 2014 10:00 Píkan Allt sem þú þarft að vita um píkuna. 23. maí 2014 09:00 Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög
Ólík kynlöngun Mörg pör glíma við ólíka kynlöngun en eins og með allt þá er til lausn. 22. maí 2014 09:00