Kynfærakrullur Sigga Dögg kynfræðingur skrifar 2. júní 2014 09:00 Umræða líkamshára er oft ansi kynjuð Mynd/Getty Með hækkandi sól fyllast sundlaugarnar af fáklæddu fólki og þá fara þá einhverjir að huga að snyrtingu líkamshára, sérstaklega kynfærahára. Kynfærakrullurnar virðast fara fyrir brjóstið á mörgum og nýja normið virðist vera hárlaus kynfæri.Cameron Diaz gaf nýleg út bók um líkamann og þar lýsti hún því yfir að kynfærakrullur væru málið! Fleiri frægar konur, eins og Lady Gaga, Gwyneth Paltrow, og Janeane Garofalo styðja óáreittan kynfærabrúsk. Meira að segja fatamerkið American Apparel tekur í sama streng og leyfir sínum gínum að skarta brúsk. Mér þykir umræðan um kynfærahár ákaflega áhugaverð en ég verð að játa að mér þykir þreytandi þegar það verður einhver regla að allir þurfi að vera eins. Fólk hefur ýmsar ástæður fyrir því að fjarlægja líkamshár og mér finnst að það ætti að vera persónulegt val hvers og eins. Sögulega séð þá fylgja líkamshár tískubylgjum eins og hvað annað. Þá þjóna kynfærahár ákveðnum tilgangi, eins og að vernda kynfærasvæðið gegn núningi og sumum sýkingum. En það eru ekki bara kynfærahár sem ég pæli í því hár undir höndum, sérstaklega á konum geta einnig valdið titringi og ég skil það ekki. Af hverju pælum við svona mikið í hárvexti annarra? Mér þætti gaman ef hárvöxtur væri allskonar, allt undir hentugleika hvers og eins og svo kæmi hann öðrum ekkert við, ætli það verði einhver tíma að veruleika? Heilsa Lífið Tengdar fréttir Ólík kynlöngun Mörg pör glíma við ólíka kynlöngun en eins og með allt þá er til lausn. 22. maí 2014 09:00 Titrari sem læknismeðferð? Læknar þróuðu titrarann sem meðferð við móðursýki 1. júní 2014 10:00 Snípurinn Allt sem þú vilt og þarft að vita um snípinn. 19. maí 2014 11:00 Sexsomnia Heimildamynd um kynferðislega svefnröskun sem kallast sexsomnia. 16. maí 2014 11:00 Sexí smáskilaboð Kynferðisleg smáskilaboð, jákvæð eða neikvæð? 30. maí 2014 11:00 Ótakmarkað af fullnægingum Er meira alltaf betra þegar kemur að fullnægingum? 20. maí 2014 10:00 Píkan Allt sem þú þarft að vita um píkuna. 23. maí 2014 09:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Með hækkandi sól fyllast sundlaugarnar af fáklæddu fólki og þá fara þá einhverjir að huga að snyrtingu líkamshára, sérstaklega kynfærahára. Kynfærakrullurnar virðast fara fyrir brjóstið á mörgum og nýja normið virðist vera hárlaus kynfæri.Cameron Diaz gaf nýleg út bók um líkamann og þar lýsti hún því yfir að kynfærakrullur væru málið! Fleiri frægar konur, eins og Lady Gaga, Gwyneth Paltrow, og Janeane Garofalo styðja óáreittan kynfærabrúsk. Meira að segja fatamerkið American Apparel tekur í sama streng og leyfir sínum gínum að skarta brúsk. Mér þykir umræðan um kynfærahár ákaflega áhugaverð en ég verð að játa að mér þykir þreytandi þegar það verður einhver regla að allir þurfi að vera eins. Fólk hefur ýmsar ástæður fyrir því að fjarlægja líkamshár og mér finnst að það ætti að vera persónulegt val hvers og eins. Sögulega séð þá fylgja líkamshár tískubylgjum eins og hvað annað. Þá þjóna kynfærahár ákveðnum tilgangi, eins og að vernda kynfærasvæðið gegn núningi og sumum sýkingum. En það eru ekki bara kynfærahár sem ég pæli í því hár undir höndum, sérstaklega á konum geta einnig valdið titringi og ég skil það ekki. Af hverju pælum við svona mikið í hárvexti annarra? Mér þætti gaman ef hárvöxtur væri allskonar, allt undir hentugleika hvers og eins og svo kæmi hann öðrum ekkert við, ætli það verði einhver tíma að veruleika?
Heilsa Lífið Tengdar fréttir Ólík kynlöngun Mörg pör glíma við ólíka kynlöngun en eins og með allt þá er til lausn. 22. maí 2014 09:00 Titrari sem læknismeðferð? Læknar þróuðu titrarann sem meðferð við móðursýki 1. júní 2014 10:00 Snípurinn Allt sem þú vilt og þarft að vita um snípinn. 19. maí 2014 11:00 Sexsomnia Heimildamynd um kynferðislega svefnröskun sem kallast sexsomnia. 16. maí 2014 11:00 Sexí smáskilaboð Kynferðisleg smáskilaboð, jákvæð eða neikvæð? 30. maí 2014 11:00 Ótakmarkað af fullnægingum Er meira alltaf betra þegar kemur að fullnægingum? 20. maí 2014 10:00 Píkan Allt sem þú þarft að vita um píkuna. 23. maí 2014 09:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Ólík kynlöngun Mörg pör glíma við ólíka kynlöngun en eins og með allt þá er til lausn. 22. maí 2014 09:00