BlackBerry í landvinninga með ódýran farsíma Finnur Thorlacius skrifar 14. maí 2014 15:08 BlackBerry farsími. Reuters BlackBerry hefur orðið undir á síðustu árum í sölu farsíma og hafa Apple, Samsung, Lonovo og fleiri farsímaframleiðendur nær ýtt BlackBerry út af markaðnum. Nú hyggst BlackBerry ná einhverju af þessum markaði til baka með nýjum og ódýrum síma með snertiskjá. Hann mun kosta undir 200 dollurum, eða ríflega 20 þúsund krónur. Framleiðsla símans fer fram í Taiwan hjá stórfyrirtækinu Foxconn Technology Group, sem einnig framleiðir iPhone og iPad fyrir Apple. Helsti markaðurinn sem BlackBerry horfir til er í Indónesíu, en þar var BlackBerry með ógnargóða stöðu, eða um 40% markaðarins fyrir 10 árum síðan, en aðeins 4% nú. Nýi síminn heitir Z3 og mun hann koma á markað 15. Maí, eða á morgun. Eftir kynninguna í Indónesíu eru Filippseyjar, Indland, Vietnam og Malasía næstu lönd þar sem hann verður kynntur. BlackBerry horfir því sterklega til SA-Asíu, sem fyrr. BlackBerry á von á að þessi nýi sími muni seljast í milljónavís og ef svo verði ekki, sé eitthvað annað að en símanum sjálfum og þá er fyrirtækið að vísa til ímyndar BlackBerry. BlackBerry símafyrirtækið er Kanadískt og höfuðstöðvar þess eru í Ontario-fylki. Fyrir 10 árum seldi BlackBerry um 600.000 síma eingöngu í Indónesíu á hverjum ársfjórðungi, en á fyrsta ársfjórðungi þessa árs voru þeir aðeins 100.000. Samsung er nú langstærsti söluaðili farsíma í þessum heimshluta. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
BlackBerry hefur orðið undir á síðustu árum í sölu farsíma og hafa Apple, Samsung, Lonovo og fleiri farsímaframleiðendur nær ýtt BlackBerry út af markaðnum. Nú hyggst BlackBerry ná einhverju af þessum markaði til baka með nýjum og ódýrum síma með snertiskjá. Hann mun kosta undir 200 dollurum, eða ríflega 20 þúsund krónur. Framleiðsla símans fer fram í Taiwan hjá stórfyrirtækinu Foxconn Technology Group, sem einnig framleiðir iPhone og iPad fyrir Apple. Helsti markaðurinn sem BlackBerry horfir til er í Indónesíu, en þar var BlackBerry með ógnargóða stöðu, eða um 40% markaðarins fyrir 10 árum síðan, en aðeins 4% nú. Nýi síminn heitir Z3 og mun hann koma á markað 15. Maí, eða á morgun. Eftir kynninguna í Indónesíu eru Filippseyjar, Indland, Vietnam og Malasía næstu lönd þar sem hann verður kynntur. BlackBerry horfir því sterklega til SA-Asíu, sem fyrr. BlackBerry á von á að þessi nýi sími muni seljast í milljónavís og ef svo verði ekki, sé eitthvað annað að en símanum sjálfum og þá er fyrirtækið að vísa til ímyndar BlackBerry. BlackBerry símafyrirtækið er Kanadískt og höfuðstöðvar þess eru í Ontario-fylki. Fyrir 10 árum seldi BlackBerry um 600.000 síma eingöngu í Indónesíu á hverjum ársfjórðungi, en á fyrsta ársfjórðungi þessa árs voru þeir aðeins 100.000. Samsung er nú langstærsti söluaðili farsíma í þessum heimshluta.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira