Rosberg: Lúðra púströrið virkar ekki Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. maí 2014 23:00 Nico Rosberg á Spáni Vísir/Getty Nico Rosberg, ökumaður Formúlu 1 liðs Mercedes segir að það þurfi að endurhugsa tilraunir til að auka hávaða. Mercedes reyndi í dag að setja púströr á bílinn sem lítur út eins lúður. Rosberg segir þá lausn ekki hafa skilað tilætluðum árangri í dag. Mercedes fjarlægði lúðurinn eftir 13 hringi og setti venjulega púströrið á aftur. „Því miur breytti það engu svo við verðum að halda áfram að reyna. Við viljum, sem lið, auka hávaðan fyrir íþróttina. Við verðum að halda áfram og reyna aðrar lausnir vegna þess að þetta var ekki rétta lausnin. Það breyttist ekkert,“ sagði Rosberg. Dagurinn var annars góður fyrir Rosberg. „Við unnum með bremsurnar, sem dæmi, vegna þess að það er atriði sem hefur verið að hrjá mig í ár, við erum að vinna að lausnum þar. Það er margt áhugavert sem kemur í ljós þar, en annars erum mörg mismunandi atriði tengd vélinni og allt þar í kring. Þeir eru svo verðmætir, dagar sem þessir. Yfir keppnishelgi getur þú ekki prófað neitt svona vegna þess að engar tvær prófanir eru eins og á degi sem þessum getur allt verið eins, með nýjum dekkjum og sama eldsneytismagni. Þú lærir svo mikið,“ sagði Rosberg að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu eitt. 9. maí 2014 20:30 Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn fór fram á Barcelona brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 10. maí 2014 12:33 Max Chilton á Marussia fljótastur Formúlu 1 æfingar standa nú yfir á Spáni. Max Chilton á Marussia kom öllum á óvart og náði besta tíma dagsins á æfingunni í dag. 13. maí 2014 22:30 Tilraunir til að auka hávaða á Spáni Formúla 1 stefnir á meiri hávaða frá og með kanadíska kappakstrinum. Ýmsar aðferðir til þess verða prófaðar á æfingum eftir spænska kappaksturinn. 5. maí 2014 23:00 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Nico Rosberg, ökumaður Formúlu 1 liðs Mercedes segir að það þurfi að endurhugsa tilraunir til að auka hávaða. Mercedes reyndi í dag að setja púströr á bílinn sem lítur út eins lúður. Rosberg segir þá lausn ekki hafa skilað tilætluðum árangri í dag. Mercedes fjarlægði lúðurinn eftir 13 hringi og setti venjulega púströrið á aftur. „Því miur breytti það engu svo við verðum að halda áfram að reyna. Við viljum, sem lið, auka hávaðan fyrir íþróttina. Við verðum að halda áfram og reyna aðrar lausnir vegna þess að þetta var ekki rétta lausnin. Það breyttist ekkert,“ sagði Rosberg. Dagurinn var annars góður fyrir Rosberg. „Við unnum með bremsurnar, sem dæmi, vegna þess að það er atriði sem hefur verið að hrjá mig í ár, við erum að vinna að lausnum þar. Það er margt áhugavert sem kemur í ljós þar, en annars erum mörg mismunandi atriði tengd vélinni og allt þar í kring. Þeir eru svo verðmætir, dagar sem þessir. Yfir keppnishelgi getur þú ekki prófað neitt svona vegna þess að engar tvær prófanir eru eins og á degi sem þessum getur allt verið eins, með nýjum dekkjum og sama eldsneytismagni. Þú lærir svo mikið,“ sagði Rosberg að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu eitt. 9. maí 2014 20:30 Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn fór fram á Barcelona brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 10. maí 2014 12:33 Max Chilton á Marussia fljótastur Formúlu 1 æfingar standa nú yfir á Spáni. Max Chilton á Marussia kom öllum á óvart og náði besta tíma dagsins á æfingunni í dag. 13. maí 2014 22:30 Tilraunir til að auka hávaða á Spáni Formúla 1 stefnir á meiri hávaða frá og með kanadíska kappakstrinum. Ýmsar aðferðir til þess verða prófaðar á æfingum eftir spænska kappaksturinn. 5. maí 2014 23:00 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15
Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47
Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Spánarkappaksturinn í formúlu eitt. 9. maí 2014 20:30
Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn fór fram á Barcelona brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 10. maí 2014 12:33
Max Chilton á Marussia fljótastur Formúlu 1 æfingar standa nú yfir á Spáni. Max Chilton á Marussia kom öllum á óvart og náði besta tíma dagsins á æfingunni í dag. 13. maí 2014 22:30
Tilraunir til að auka hávaða á Spáni Formúla 1 stefnir á meiri hávaða frá og með kanadíska kappakstrinum. Ýmsar aðferðir til þess verða prófaðar á æfingum eftir spænska kappaksturinn. 5. maí 2014 23:00