Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2014 08:30 Vísir/Stefán Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. Vestmannaeyjabær bauð upp á móttöku á Básaskersbryggju eftir seinustu ferð Herjólfs og tóku bæjarbúar vel á móti hetjunum sínum. Stuðningsfólk Eyjaliðsins með Hvítu riddarana okkar í broddi fylkingar vakti gríðarlega athygli fyrir gleði sína og jákvæðan stuðning og enginn vafi er á því að það voru þeir sem gáfu sínum leikmönnum kraftinn til að landa sigrinum á lokamínútunum á Ásvöllum í gær. Ævar Austfjörð var einn af mörgum stoltum Eyjamönnum sem tóku á móti liðinu á bryggjunni seint í gærkvöldi og Ævar tók upp þetta myndband sem sjá má hér fyrir neðan. Eyjamenn sem voru staddir á Herjólfsbryggjunni gleyma þeirri upplifun örugglega aldrei en við hin fáum smá sýnishorn af magnaðri stemmningu hér fyrir neðan. Það væri vissulega gaman að fá að sjá fleiri myndbönd frá bryggjunni í Eyjum í gær og þeir sem vilja deila sínum myndböndum mega endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is. Innlegg by Ævar Austfjörð. Olís-deild karla Tengdar fréttir Stuðningsmenn ÍBV komu þjálfaranum til að gráta Arnar Pétursson varð klökkur í viðtali við Vísi eftir að ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í fyrsta sinn í sögu félagsins í kvöld. 15. maí 2014 22:45 Það er allt kolgeggjað í Eyjum "Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag. 15. maí 2014 13:00 Gunnar: Eyjamenn vita ekki hvað það er að gefast upp Gunnar Magnússon var nánast í losti eftir leikinn enda orðinn Íslandsmeistari á sínu fyrsta ári sem þjálfari ÍBV. 15. maí 2014 22:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Agnar Smári: Orðinn mesti Eyjamaður í heimi Agnar Smári Jónsson fór á kostum í oddaleiknum í kvöld og skoraði 13 mörk. 15. maí 2014 22:05 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. Vestmannaeyjabær bauð upp á móttöku á Básaskersbryggju eftir seinustu ferð Herjólfs og tóku bæjarbúar vel á móti hetjunum sínum. Stuðningsfólk Eyjaliðsins með Hvítu riddarana okkar í broddi fylkingar vakti gríðarlega athygli fyrir gleði sína og jákvæðan stuðning og enginn vafi er á því að það voru þeir sem gáfu sínum leikmönnum kraftinn til að landa sigrinum á lokamínútunum á Ásvöllum í gær. Ævar Austfjörð var einn af mörgum stoltum Eyjamönnum sem tóku á móti liðinu á bryggjunni seint í gærkvöldi og Ævar tók upp þetta myndband sem sjá má hér fyrir neðan. Eyjamenn sem voru staddir á Herjólfsbryggjunni gleyma þeirri upplifun örugglega aldrei en við hin fáum smá sýnishorn af magnaðri stemmningu hér fyrir neðan. Það væri vissulega gaman að fá að sjá fleiri myndbönd frá bryggjunni í Eyjum í gær og þeir sem vilja deila sínum myndböndum mega endilega senda okkur línu á ritstjorn@visir.is. Innlegg by Ævar Austfjörð.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Stuðningsmenn ÍBV komu þjálfaranum til að gráta Arnar Pétursson varð klökkur í viðtali við Vísi eftir að ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í fyrsta sinn í sögu félagsins í kvöld. 15. maí 2014 22:45 Það er allt kolgeggjað í Eyjum "Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag. 15. maí 2014 13:00 Gunnar: Eyjamenn vita ekki hvað það er að gefast upp Gunnar Magnússon var nánast í losti eftir leikinn enda orðinn Íslandsmeistari á sínu fyrsta ári sem þjálfari ÍBV. 15. maí 2014 22:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Agnar Smári: Orðinn mesti Eyjamaður í heimi Agnar Smári Jónsson fór á kostum í oddaleiknum í kvöld og skoraði 13 mörk. 15. maí 2014 22:05 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Stuðningsmenn ÍBV komu þjálfaranum til að gráta Arnar Pétursson varð klökkur í viðtali við Vísi eftir að ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í fyrsta sinn í sögu félagsins í kvöld. 15. maí 2014 22:45
Það er allt kolgeggjað í Eyjum "Þetta eru stærstu fólksflutningar frá Eyjum síðan 1973," segir Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, en gríðarlegur fjöldi Eyjamanna mun fylgja handboltaliði félagsins upp á land í dag. 15. maí 2014 13:00
Gunnar: Eyjamenn vita ekki hvað það er að gefast upp Gunnar Magnússon var nánast í losti eftir leikinn enda orðinn Íslandsmeistari á sínu fyrsta ári sem þjálfari ÍBV. 15. maí 2014 22:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27
Agnar Smári: Orðinn mesti Eyjamaður í heimi Agnar Smári Jónsson fór á kostum í oddaleiknum í kvöld og skoraði 13 mörk. 15. maí 2014 22:05