Þreföld Þjóðhátíð í Vestmannaeyjahöfn | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. maí 2014 12:08 Stuðningsmenn ÍBV voru magnaðir í úrslitarimmunni. Vísir/Stefán „Ég var með gæsahúð allan tímann,“ segir Jóhann Norðfjörð, stuðningsmaður ÍBV, um mótttökurnar sem Íslandsmeistaralið ÍBV fékk í Vestmannaeyjahöfn í gærkvöldi. Jóhann var einn af hundruðum stuðningsmanna ÍBV sem fylgdi liðinu upp á land og horfði á það vinna fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í karlaflokki er það lagði Hauka í mögnuðum oddaleik í gærkvöldi. Eftir leik fóru sjö rútur fullar af stuðningsmönnum aftur til Landeyjahafnar auk leikmannarútunnar og annarra sem fóru á einkabílum. Öllum var troðið í Herjólf, sama hvort þeir áttu miða heim eða ekki. „Þegar ég pantaði mér miða upp á land í fyrradag fékk ég ekki miða til baka en ég fékk samt að fara með eins og allir sem voru þarna. Það átti bara að koma öllum heim. Heimferðin byrjaði með smá öldugangi en það var öllum sama. Fólk stóð bara uppi á dekki og söng,“ segir Jóhann. Herjólfur sigldi ekki af stað fyrr en rúmlega eitt þannig Íslandsmeistararnir og stuðningsmenn þeirra voru ekki mættir heim fyrr en undir tvö í nótt. Það skipti Eyjamenn engu - það var nánast öll eyjan mætt niður á höfn til að taka á móti sínum mönnum. „Það byrjaði flugeldasýning þegar við vorum að koma inn í höfnina og svo voru endalaust af blysum. Þarna voru fleiri hundrað manns að syngja og skemmta sér. Þetta var þreföld þjóðhátíð fyrir mér,“ segir Jóhann.Flugeldasýningin hafin.Mynd/Stefán Geir GunnarssonMynd/Stefán Geir Gunnarsson Post by Jóhann Berlusconi Norðfjörð. Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16. maí 2014 08:30 Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. 16. maí 2014 09:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Sjá meira
„Ég var með gæsahúð allan tímann,“ segir Jóhann Norðfjörð, stuðningsmaður ÍBV, um mótttökurnar sem Íslandsmeistaralið ÍBV fékk í Vestmannaeyjahöfn í gærkvöldi. Jóhann var einn af hundruðum stuðningsmanna ÍBV sem fylgdi liðinu upp á land og horfði á það vinna fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í karlaflokki er það lagði Hauka í mögnuðum oddaleik í gærkvöldi. Eftir leik fóru sjö rútur fullar af stuðningsmönnum aftur til Landeyjahafnar auk leikmannarútunnar og annarra sem fóru á einkabílum. Öllum var troðið í Herjólf, sama hvort þeir áttu miða heim eða ekki. „Þegar ég pantaði mér miða upp á land í fyrradag fékk ég ekki miða til baka en ég fékk samt að fara með eins og allir sem voru þarna. Það átti bara að koma öllum heim. Heimferðin byrjaði með smá öldugangi en það var öllum sama. Fólk stóð bara uppi á dekki og söng,“ segir Jóhann. Herjólfur sigldi ekki af stað fyrr en rúmlega eitt þannig Íslandsmeistararnir og stuðningsmenn þeirra voru ekki mættir heim fyrr en undir tvö í nótt. Það skipti Eyjamenn engu - það var nánast öll eyjan mætt niður á höfn til að taka á móti sínum mönnum. „Það byrjaði flugeldasýning þegar við vorum að koma inn í höfnina og svo voru endalaust af blysum. Þarna voru fleiri hundrað manns að syngja og skemmta sér. Þetta var þreföld þjóðhátíð fyrir mér,“ segir Jóhann.Flugeldasýningin hafin.Mynd/Stefán Geir GunnarssonMynd/Stefán Geir Gunnarsson Post by Jóhann Berlusconi Norðfjörð.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16. maí 2014 08:30 Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. 16. maí 2014 09:48 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Sjá meira
Íslandsmeistararnir fengu gæsahúðar-móttökur úti í Eyjum - myndband Eyjamenn fögnuðu vel í gærkvöldi og nótt eftir að karlalið félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í fyrsta sinn í sögunni. 16. maí 2014 08:30
Stuðningsfólk Hauka og ÍBV fær hrós frá lögreglunni Það var troðfullt í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gær þegar Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla eftir 29-28 sigur á Haukum í oddaleik í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. 16. maí 2014 09:48
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 28-29 | ÍBV Íslandsmeistari ÍBV varð í kvöld Íslandsmeistari karla í handknattleik í fyrsta skipti er liðið vann ævintýralegan sigur á Haukum í oddaleik. Gríðarlega jafn leikur en Eyjapeyjar kórónuðu ævintýri vetrarins með mögnuðum sigri. 15. maí 2014 14:27