Hægt að kaupa hvað birtist um mann á netinu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 16. maí 2014 21:15 Þjónustan kostar á bilinu sex til 34 milljónir króna. Vísir/Getty Nokkur fyrirtæki segjast geta lofað að stýra því hvað birtist um fólk á internetinu, hvort sem það er að fjarlægja óheppilegt efni eða slæma fréttaumfjöllun - fyrir nokkurt verð. „Við getum fjarlægt hluti sem ættu ekki að finnast á netinu,“ sagði Chris Dinota, forstjóri og stofnandi eins slíks fyrirtækis Solvera Group í samtali við CNN. Kostnaðurinn er á milli 50 til 300 þúsund dollara, sem jafngildir tæplega sex til 34 fjórum milljónum króna, eftir því hvert verkefnið er auk mánaðargjalds. Solvera segir þeirra þjónustu betri en þá sem fyrir er sem færir ákveðna umfjöllun neðar á leitarsíðum þar sem þeirra þjónusta getur fjarlægt neikvæða umfjöllun alveg og þannig stjórnað leitarniðurstöðum. Fyrirtæki Dinota framkvæmir kannanir á bakgrunni viðskiptavina og starfar ekki með þeim sem vilja láta fjarlægja umfjöllun sem er rétt. Þjónustan fjarlægir umfjöllun af leitarvélum eins og Google, Yahoo og Bing. „Mikið af viðskiptavinum okkar hafa verið kúgaðir og leita til okkar í algjörri neyð,“ sagði Dinota. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Nokkur fyrirtæki segjast geta lofað að stýra því hvað birtist um fólk á internetinu, hvort sem það er að fjarlægja óheppilegt efni eða slæma fréttaumfjöllun - fyrir nokkurt verð. „Við getum fjarlægt hluti sem ættu ekki að finnast á netinu,“ sagði Chris Dinota, forstjóri og stofnandi eins slíks fyrirtækis Solvera Group í samtali við CNN. Kostnaðurinn er á milli 50 til 300 þúsund dollara, sem jafngildir tæplega sex til 34 fjórum milljónum króna, eftir því hvert verkefnið er auk mánaðargjalds. Solvera segir þeirra þjónustu betri en þá sem fyrir er sem færir ákveðna umfjöllun neðar á leitarsíðum þar sem þeirra þjónusta getur fjarlægt neikvæða umfjöllun alveg og þannig stjórnað leitarniðurstöðum. Fyrirtæki Dinota framkvæmir kannanir á bakgrunni viðskiptavina og starfar ekki með þeim sem vilja láta fjarlægja umfjöllun sem er rétt. Þjónustan fjarlægir umfjöllun af leitarvélum eins og Google, Yahoo og Bing. „Mikið af viðskiptavinum okkar hafa verið kúgaðir og leita til okkar í algjörri neyð,“ sagði Dinota.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira