Bill Gates ekki stærsti eigandi Microsoft Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2014 22:47 Vísir/AFP Bill Gates er ekki lengur stærsti hlutafjáreigandi Microsoft og er það í fyrsta sinn í sögu félagsins. Síðustu tvo daga hefur hann selt tæplega átta milljón hluti og á því um 330 milljón hluti. Því er fyrrverandi framkvæmdastjóri Microsoft, Steve Ballmer, nú stærsti eigandi fyrirtækisins með 333 milljón hluti. Hann var einn af fyrstu starfsmönnum Microsoft. Frá þessu er sagt á vef CNN. Þar segir að Gates eyði nú frístundum sínum og gífurlegum fjármunum í Bill og Melinda Gates stofnunina, sem hafi varið um 28,3 milljörðum dollara, eða tæplega 3,2 þúsund milljarða króna, gegn hungri og fátækt frá stofnun hans árið 1997. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bill Gates er ekki lengur stærsti hlutafjáreigandi Microsoft og er það í fyrsta sinn í sögu félagsins. Síðustu tvo daga hefur hann selt tæplega átta milljón hluti og á því um 330 milljón hluti. Því er fyrrverandi framkvæmdastjóri Microsoft, Steve Ballmer, nú stærsti eigandi fyrirtækisins með 333 milljón hluti. Hann var einn af fyrstu starfsmönnum Microsoft. Frá þessu er sagt á vef CNN. Þar segir að Gates eyði nú frístundum sínum og gífurlegum fjármunum í Bill og Melinda Gates stofnunina, sem hafi varið um 28,3 milljörðum dollara, eða tæplega 3,2 þúsund milljarða króna, gegn hungri og fátækt frá stofnun hans árið 1997.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent