Ferrari hefur enn trú á Raikkonen Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. maí 2014 23:00 Ferrari menn saman á braut. Raikkonen á aftari bílnum og Alonso á þeim fremri. Vísir/Getty James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. Í Kína endaði Alonso í þriðja sæti en Raikkonen í því áttunda, rúmum 50 sekúndum á eftir Alonso. „Kimi er að vinna mjög vel með liðinu, hann á góð samskipti við verkfræðingana sína, við hinn bílinn hinu megin í bílskúrnum, hjálpar okkur að þróa þennan bíl,“ segir Allison um Finnan. Allison segir Raikkonen sýna fagmennsku á öllum sviðum og er þess fullviss um að hann muni fljótlega fara að sýna betri árangur á brautinni. Tæknistjórinn lýsir frammistöðu Alonso sem „óaðfinnanlegri“. „Hjá Fernando höfum við séð eins og venjulega óaðfinnanlega frammistöðu, sækir hvert einasta mögulega stig við hvert tækifæri. Við verðum að þakka honum fyrir það sem hann hefur náð að gera með þennan bíl hingað til á tímabilinu,“ sagði Allison að lokum. Formúla Tengdar fréttir Tveir titlar ekki nóg fyrir Alonso Fernando Alonso segir að hann verði ekki áægður ef hann verður enn bara með tvo heimsmeistaratitla þegar hann hættir í Formúlu eitt. 16. apríl 2014 17:15 Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10. apríl 2014 16:15 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45 Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Ferrari-ökuþórarnir Fernando Alonso og Kimi Raikkonen eru varla samkeppnishæfir í Formúlu 1 eins og kom í ljós í Barein þar sem margir veikleikar nýja bílsins voru afjúpaðir. 7. apríl 2014 15:45 Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03 Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. Í Kína endaði Alonso í þriðja sæti en Raikkonen í því áttunda, rúmum 50 sekúndum á eftir Alonso. „Kimi er að vinna mjög vel með liðinu, hann á góð samskipti við verkfræðingana sína, við hinn bílinn hinu megin í bílskúrnum, hjálpar okkur að þróa þennan bíl,“ segir Allison um Finnan. Allison segir Raikkonen sýna fagmennsku á öllum sviðum og er þess fullviss um að hann muni fljótlega fara að sýna betri árangur á brautinni. Tæknistjórinn lýsir frammistöðu Alonso sem „óaðfinnanlegri“. „Hjá Fernando höfum við séð eins og venjulega óaðfinnanlega frammistöðu, sækir hvert einasta mögulega stig við hvert tækifæri. Við verðum að þakka honum fyrir það sem hann hefur náð að gera með þennan bíl hingað til á tímabilinu,“ sagði Allison að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Tveir titlar ekki nóg fyrir Alonso Fernando Alonso segir að hann verði ekki áægður ef hann verður enn bara með tvo heimsmeistaratitla þegar hann hættir í Formúlu eitt. 16. apríl 2014 17:15 Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10. apríl 2014 16:15 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45 Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Ferrari-ökuþórarnir Fernando Alonso og Kimi Raikkonen eru varla samkeppnishæfir í Formúlu 1 eins og kom í ljós í Barein þar sem margir veikleikar nýja bílsins voru afjúpaðir. 7. apríl 2014 15:45 Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03 Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Tveir titlar ekki nóg fyrir Alonso Fernando Alonso segir að hann verði ekki áægður ef hann verður enn bara með tvo heimsmeistaratitla þegar hann hættir í Formúlu eitt. 16. apríl 2014 17:15
Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10. apríl 2014 16:15
Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45
Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Ferrari-ökuþórarnir Fernando Alonso og Kimi Raikkonen eru varla samkeppnishæfir í Formúlu 1 eins og kom í ljós í Barein þar sem margir veikleikar nýja bílsins voru afjúpaðir. 7. apríl 2014 15:45
Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03
Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30