Ricciardo: Ökumenn verða að virða liðsskipanir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. maí 2014 22:00 Ricciardo hefur staðið sig vel hjá Red Bull. Vísir/Getty Red Bull ökumaðurinn Daniel Ricciardo í formúlu eitt segir að ökumenn verði að virða liðsskipanir. Vegna þess að liðið veit best hvernig hlutirnir munu spilast í keppnum. Ástralinn tjáði sig um málið eftir að liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, hunsaði liðsskipun um að hleypa Ricciardo fram úr í kínverska kappakstrinum. Svar Vettel var „óheppinn“ þegar verkfræðingur hans útskýrði að Ricciardo væri fljótari en á sömu dekkjum og þyrfti að fá að komast fram úr. „Það er skylda okkar að hlýða þeim, nema að þær séu algjörlega fráleiddar og þá reynum við augljóslega að berjast og færa rök fyrir okkar máli,“ sagði Ricciardo. „Liðið er að reikna allt út á þjónustusvæðinu á meðan keppnin er og þú verður að virða það sem liðið segir. Það er ekki gaman ef þér er sagt að víkja. Það er ekki gaman að vera hægari aðilinn, það er pirrandi,“ sagði Ricciardo. „Ég vil keppa við Seb í sínu besta formi og hann vill keppa við mig í mínu besta formi. Þegar upp er staðið held ég að við virðum báðir það að annar stóð sig hugsanlega betur,“ sagði Ástralinn að lokum. Formúla Tengdar fréttir Red Bull gæti ógnað Mercedes fljótlega Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. 28. apríl 2014 22:30 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Red Bull ökumaðurinn Daniel Ricciardo í formúlu eitt segir að ökumenn verði að virða liðsskipanir. Vegna þess að liðið veit best hvernig hlutirnir munu spilast í keppnum. Ástralinn tjáði sig um málið eftir að liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, hunsaði liðsskipun um að hleypa Ricciardo fram úr í kínverska kappakstrinum. Svar Vettel var „óheppinn“ þegar verkfræðingur hans útskýrði að Ricciardo væri fljótari en á sömu dekkjum og þyrfti að fá að komast fram úr. „Það er skylda okkar að hlýða þeim, nema að þær séu algjörlega fráleiddar og þá reynum við augljóslega að berjast og færa rök fyrir okkar máli,“ sagði Ricciardo. „Liðið er að reikna allt út á þjónustusvæðinu á meðan keppnin er og þú verður að virða það sem liðið segir. Það er ekki gaman ef þér er sagt að víkja. Það er ekki gaman að vera hægari aðilinn, það er pirrandi,“ sagði Ricciardo. „Ég vil keppa við Seb í sínu besta formi og hann vill keppa við mig í mínu besta formi. Þegar upp er staðið held ég að við virðum báðir það að annar stóð sig hugsanlega betur,“ sagði Ástralinn að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull gæti ógnað Mercedes fljótlega Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. 28. apríl 2014 22:30 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Red Bull gæti ógnað Mercedes fljótlega Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. 28. apríl 2014 22:30
Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45