„Þögul“ plata fjarlægð af Spotify Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. maí 2014 15:00 Spotify hafði húmor fyrir uppátækinu en fjarlægði engu að síður plötuna af vef sínum. vísir/getty Tónlistarveitan Spotify hefur fjarlægt plötu bandarísku hljómsveitarinnar Vulfpeck af vefsíðunni en hún innihélt aðeins þögn. Hljómsveitin aflaði 20 þúsund Bandaríkjadala (um 2,2 milljónum króna) á plötunni Sleepify en liðsmenn sveitarinnar hvöttu aðdáendur sína til að streyma lögum plötunnar á nóttunni á meðan þeir svæfu. Spotify greiðir listamönnum litla upphæð fyrir hverja spilun lags sem stendur yfir í þrjátíu sekúndur eða lengur. Hin þöglu lög plötunnar voru nákvæmlega þrjátíu sekúndna löng og var tilgangurinn með uppátækinu sá að fjármagna fyrirhugaða tónleikaferð sveitarinnar. Hljómborðsleikari hennar segist hafa fengið bréf frá Spotify þar sem gjörningurinn var sagður fyndinn og snjall en að hann bryti engu að síður gegn notendaskilmálum síðunnar. Hyggst hljómsveitin nú heimsækja þá staði sem streymdu lögunum mest og verður aðgangseyrir enginn. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tónlistarveitan Spotify hefur fjarlægt plötu bandarísku hljómsveitarinnar Vulfpeck af vefsíðunni en hún innihélt aðeins þögn. Hljómsveitin aflaði 20 þúsund Bandaríkjadala (um 2,2 milljónum króna) á plötunni Sleepify en liðsmenn sveitarinnar hvöttu aðdáendur sína til að streyma lögum plötunnar á nóttunni á meðan þeir svæfu. Spotify greiðir listamönnum litla upphæð fyrir hverja spilun lags sem stendur yfir í þrjátíu sekúndur eða lengur. Hin þöglu lög plötunnar voru nákvæmlega þrjátíu sekúndna löng og var tilgangurinn með uppátækinu sá að fjármagna fyrirhugaða tónleikaferð sveitarinnar. Hljómborðsleikari hennar segist hafa fengið bréf frá Spotify þar sem gjörningurinn var sagður fyndinn og snjall en að hann bryti engu að síður gegn notendaskilmálum síðunnar. Hyggst hljómsveitin nú heimsækja þá staði sem streymdu lögunum mest og verður aðgangseyrir enginn.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent