Stærstu kaup í sögu Apple Bjarki Ármannsson skrifar 9. maí 2014 19:04 Dr. Dre verður ríkasti maður rappheimsins ef kaupin ganga í gegn. Vísir/AFP Allt lítur út fyrir að brátt verði gengið frá kaupum tölvurisans Apple á fyrirtækinu Beat Electronics, sem stofnað var af rapparanum Dr. Dre og framleiðir vinsæl heyrnartól. Kaupin eru talin nema rúmum 360 milljörðum króna og yrðu þannig þau stærstu í sögu Apple. Guardian er meðal þeirra sem fjallar um þetta mál. Talið er að kaupin verði tilkynnt á næstunni, jafnvel fljótlega eftir helgi. Beats var sett á laggirnar árið 2008 og nýlega kynnti fyrirtækið tónlistardreifikerfi að hætti Spotify. Talið er að það kerfi hafi heillað Apple, en iTunes-forritið þeirra hefur minnkað í vinsældum undanfarið. Dr. Dre, sem er frekar þekktur fyrir tónlistarsmíð sína en viðskiptavit, yrði með þessum kaupum ríkasti maðurinn í rappbransanum. Auðæfi hans yrðu metin á um 90 milljarða króna. Þess má geta að leikarinn Tyrone Gibson, félagi Dr. Dre, birti á Instagram-síðu sinni í gærnótt myndband sem gaf sterklega til kynna að kaupin væru við það að ganga í gegn en því hefur síðar verið eytt. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Allt lítur út fyrir að brátt verði gengið frá kaupum tölvurisans Apple á fyrirtækinu Beat Electronics, sem stofnað var af rapparanum Dr. Dre og framleiðir vinsæl heyrnartól. Kaupin eru talin nema rúmum 360 milljörðum króna og yrðu þannig þau stærstu í sögu Apple. Guardian er meðal þeirra sem fjallar um þetta mál. Talið er að kaupin verði tilkynnt á næstunni, jafnvel fljótlega eftir helgi. Beats var sett á laggirnar árið 2008 og nýlega kynnti fyrirtækið tónlistardreifikerfi að hætti Spotify. Talið er að það kerfi hafi heillað Apple, en iTunes-forritið þeirra hefur minnkað í vinsældum undanfarið. Dr. Dre, sem er frekar þekktur fyrir tónlistarsmíð sína en viðskiptavit, yrði með þessum kaupum ríkasti maðurinn í rappbransanum. Auðæfi hans yrðu metin á um 90 milljarða króna. Þess má geta að leikarinn Tyrone Gibson, félagi Dr. Dre, birti á Instagram-síðu sinni í gærnótt myndband sem gaf sterklega til kynna að kaupin væru við það að ganga í gegn en því hefur síðar verið eytt.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira