Harðgerðasta iPhone hulstur á markaðinum Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2014 15:09 Mynd/snowlizardproducts.com iPhone hulstrið Snow Lizard SLXtreme er hannað til að verja síma við hinar erfiðustu aðstæður. Aftan á því eru sólarrafhlöður sem nota má til að hlaða símann og í hulstrinu sjálfu eru innbyggðar rafhlöður sem hægt er að nota einnig til að hlaða símann. Athygli er vakin á hulstrinu á vef Forbes. Í hulstrinu er síminn öruggur gegn vatni, en gallinn er sá að á kafi, hættir skjárinn að bregðast snertingu. Mögulegt er að hafa heyrnatól tengd við símann á meðan hann er í hulstrinu en ekki er hægt að tengja hann við hleðslutæki. Þrátt fyrir að heyrnartól sé tengt við símann er hulstrið samt vatnshelt. Hulstrið er mjög öruggt gegn höggum, en gúmmípúðar eru á hliðum þess. Það er hannað fyrir mjög erfiðar aðstæður og virðist kjörið fyrir einstaklinga sem eru gjarnir á að skemma síma sína. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
iPhone hulstrið Snow Lizard SLXtreme er hannað til að verja síma við hinar erfiðustu aðstæður. Aftan á því eru sólarrafhlöður sem nota má til að hlaða símann og í hulstrinu sjálfu eru innbyggðar rafhlöður sem hægt er að nota einnig til að hlaða símann. Athygli er vakin á hulstrinu á vef Forbes. Í hulstrinu er síminn öruggur gegn vatni, en gallinn er sá að á kafi, hættir skjárinn að bregðast snertingu. Mögulegt er að hafa heyrnatól tengd við símann á meðan hann er í hulstrinu en ekki er hægt að tengja hann við hleðslutæki. Þrátt fyrir að heyrnartól sé tengt við símann er hulstrið samt vatnshelt. Hulstrið er mjög öruggt gegn höggum, en gúmmípúðar eru á hliðum þess. Það er hannað fyrir mjög erfiðar aðstæður og virðist kjörið fyrir einstaklinga sem eru gjarnir á að skemma síma sína.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent