Button: Hraði McLaren er ekki nógu mikill Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. apríl 2014 21:45 Jenson Button um borð í McLaren bílnum Vísir/Getty McLaren þarf að grípa til aðgerða strax og koma með talsverðar uppfærslur til Spánar ef liðið vill halda áfram að berjast um verðlaunasæti í formúlu eitt. Þetta er haft eftir Jenson Button sem er annar af ökumönnum McLaren-liðsins. Button viðurkennir að hann skilji ekki hvers vegna liðið hefur misst af lestinni. Í ástralska kappakstrinum náði Magnussen öðru sæti og Button þriðja sæti. Í Kína endaði Button í ellefta sæti og liðsfélagi hans Kevin Magnussen endaði þrettándi. „Kína olli öllu liðinu vonbrigðum, þegar allir vinna af krafti og niðurstaðan er svona léleg er það vont, sérstaklega fyrir þá sem eru í verksmiðjunni. Vonandi geta þeir haldið áfram að vera jákvæðir og haldið áfram að uppfæra bílinn því í augnablikinu er hann ekki nógu góður,“ sagði Button. „Við erum bara ekki með hraða, ég held að önnur lið hafi ekki bætt sína bíla svo mikið svo ég veit ekki alveg hvað við erum að gera,“ sagði Button. McLaren liðið virðist vera að missa af keppinautunum. Erfiðlega gengur að fá framdekkin til að virka, þau eyðast bara án þess að skila miklu gripi fyrst. Enginn veit hvað veldur því. Formúla Tengdar fréttir Boullier: Það er hægt að ná Mercedes Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma. 9. apríl 2014 17:45 Bjartsýni ríkir hjá McLaren McLaren-liðið hefur ekki of miklar áhyggjur af slöku gengi í kínverska kappakstrinum. Hvorki Jenson Button né Kevin Magnussen náðu í stig. Liðið er öruggt í vissu sinni um að miklar framfarir séu framundan. 23. apríl 2014 18:27 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45 Dennis: McLaren verður að vinna á árinu Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. 12. apríl 2014 22:45 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
McLaren þarf að grípa til aðgerða strax og koma með talsverðar uppfærslur til Spánar ef liðið vill halda áfram að berjast um verðlaunasæti í formúlu eitt. Þetta er haft eftir Jenson Button sem er annar af ökumönnum McLaren-liðsins. Button viðurkennir að hann skilji ekki hvers vegna liðið hefur misst af lestinni. Í ástralska kappakstrinum náði Magnussen öðru sæti og Button þriðja sæti. Í Kína endaði Button í ellefta sæti og liðsfélagi hans Kevin Magnussen endaði þrettándi. „Kína olli öllu liðinu vonbrigðum, þegar allir vinna af krafti og niðurstaðan er svona léleg er það vont, sérstaklega fyrir þá sem eru í verksmiðjunni. Vonandi geta þeir haldið áfram að vera jákvæðir og haldið áfram að uppfæra bílinn því í augnablikinu er hann ekki nógu góður,“ sagði Button. „Við erum bara ekki með hraða, ég held að önnur lið hafi ekki bætt sína bíla svo mikið svo ég veit ekki alveg hvað við erum að gera,“ sagði Button. McLaren liðið virðist vera að missa af keppinautunum. Erfiðlega gengur að fá framdekkin til að virka, þau eyðast bara án þess að skila miklu gripi fyrst. Enginn veit hvað veldur því.
Formúla Tengdar fréttir Boullier: Það er hægt að ná Mercedes Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma. 9. apríl 2014 17:45 Bjartsýni ríkir hjá McLaren McLaren-liðið hefur ekki of miklar áhyggjur af slöku gengi í kínverska kappakstrinum. Hvorki Jenson Button né Kevin Magnussen náðu í stig. Liðið er öruggt í vissu sinni um að miklar framfarir séu framundan. 23. apríl 2014 18:27 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45 Dennis: McLaren verður að vinna á árinu Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. 12. apríl 2014 22:45 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Boullier: Það er hægt að ná Mercedes Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma. 9. apríl 2014 17:45
Bjartsýni ríkir hjá McLaren McLaren-liðið hefur ekki of miklar áhyggjur af slöku gengi í kínverska kappakstrinum. Hvorki Jenson Button né Kevin Magnussen náðu í stig. Liðið er öruggt í vissu sinni um að miklar framfarir séu framundan. 23. apríl 2014 18:27
Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45
Dennis: McLaren verður að vinna á árinu Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. 12. apríl 2014 22:45