Bjartsýni ríkir hjá McLaren Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. apríl 2014 18:27 Eric Boullier keppnisstjóri McLaren er bjartsýnn Vísir/Getty McLaren-liðið hefur ekki of miklar áhyggjur af slöku gengi í kínverska kappakstrinum. Hvorki Jenson Button né Kevin Magnussen náðu í stig. Liðið er öruggt í vissu sinni um að miklar framfarir séu framundan. „Ég veit hvað er að gerast (í verksmiðjunni), svo ég veit að við erum að ná hröðum framförum,“ sagði Eric Boullier keppnisstjóri McLaren. Boullier er vongóður um að uppfærslurnar verði tilbúnar fyrir Spánarkappaksturinn. Sumar þessara breytinga tekur langan tíma að þróa og fullvinna. „Ég vona að þær komi fyrr en seinna. Í vindgöngunum höfum við þegar séð miklar framfarir,“ sagði Boullier. Hann segir að framfarirnar sem sést hafa í vindgöngunum dugi hiklaust til að ná Red Bull liðinu. „Það er öruggt vegna þess að við vitum heima í verksmiðjunni hvað er að fara að gerast í næstu þremur eða fjórum keppnum,“ sagði Boullier. Nú er að koma að Evrópuhluta tímabilsins. Liðin eru flest með bækistöðvar í Bretlandi eða á meginlandi Evrópu. Það verður því auðveldara fyrir þau að koma uppfærslunum í keppnirnar sem eru nær heimahögunum. Formúla Tengdar fréttir Boullier: Það er hægt að ná Mercedes Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma. 9. apríl 2014 17:45 Dennis: McLaren verður að vinna á árinu Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. 12. apríl 2014 22:45 Fyrirsjáanlegar framfarir hjá Lotus Tæknistjóri Lotus, Nick Chester trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust. 11. apríl 2014 22:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
McLaren-liðið hefur ekki of miklar áhyggjur af slöku gengi í kínverska kappakstrinum. Hvorki Jenson Button né Kevin Magnussen náðu í stig. Liðið er öruggt í vissu sinni um að miklar framfarir séu framundan. „Ég veit hvað er að gerast (í verksmiðjunni), svo ég veit að við erum að ná hröðum framförum,“ sagði Eric Boullier keppnisstjóri McLaren. Boullier er vongóður um að uppfærslurnar verði tilbúnar fyrir Spánarkappaksturinn. Sumar þessara breytinga tekur langan tíma að þróa og fullvinna. „Ég vona að þær komi fyrr en seinna. Í vindgöngunum höfum við þegar séð miklar framfarir,“ sagði Boullier. Hann segir að framfarirnar sem sést hafa í vindgöngunum dugi hiklaust til að ná Red Bull liðinu. „Það er öruggt vegna þess að við vitum heima í verksmiðjunni hvað er að fara að gerast í næstu þremur eða fjórum keppnum,“ sagði Boullier. Nú er að koma að Evrópuhluta tímabilsins. Liðin eru flest með bækistöðvar í Bretlandi eða á meginlandi Evrópu. Það verður því auðveldara fyrir þau að koma uppfærslunum í keppnirnar sem eru nær heimahögunum.
Formúla Tengdar fréttir Boullier: Það er hægt að ná Mercedes Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma. 9. apríl 2014 17:45 Dennis: McLaren verður að vinna á árinu Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. 12. apríl 2014 22:45 Fyrirsjáanlegar framfarir hjá Lotus Tæknistjóri Lotus, Nick Chester trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust. 11. apríl 2014 22:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Boullier: Það er hægt að ná Mercedes Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma. 9. apríl 2014 17:45
Dennis: McLaren verður að vinna á árinu Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. 12. apríl 2014 22:45
Fyrirsjáanlegar framfarir hjá Lotus Tæknistjóri Lotus, Nick Chester trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust. 11. apríl 2014 22:30