Apple vill stöðva sms skrif við akstur Samúel Karl Ólason skrifar 24. apríl 2014 14:17 Vísir/Getty Fyrirtækið Apple hefur lagt fram einkaleyfi á sjálfvirku kerfi, sem lokar fyrir ýmissa notkunarmöguleika snjallsíma þegar eigendur þeirra eru að keyra. Kerfinu er ætlað að skynja hvenær eigandi þess sé að keyra, með skynjurum eða með því að tengjast bílnum. Þetta kemur fram á vef Guardian. Samkvæmt rannsóknum í Bretlandi geta smáskilaboð orðið að fíkn, sem erfitt er að hafa stjórn á, jafnvel við akstur. Þegar ökumaður skrifar skilaboð í akstri eykst viðbragðstími hans um 35 prósent og ökumenn eru mun líklegri til að valda árekstri. Þá hafa þrír af hverjum tíu ökumönnum í Bretlandi viðurkennt að hafa skrifað eða lesið sms við akstur. Einkaleyfisumsókn Apple, sem lögð var inn árið 2008 en ekki birt fyrr en nú, má sjá hér. Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fyrirtækið Apple hefur lagt fram einkaleyfi á sjálfvirku kerfi, sem lokar fyrir ýmissa notkunarmöguleika snjallsíma þegar eigendur þeirra eru að keyra. Kerfinu er ætlað að skynja hvenær eigandi þess sé að keyra, með skynjurum eða með því að tengjast bílnum. Þetta kemur fram á vef Guardian. Samkvæmt rannsóknum í Bretlandi geta smáskilaboð orðið að fíkn, sem erfitt er að hafa stjórn á, jafnvel við akstur. Þegar ökumaður skrifar skilaboð í akstri eykst viðbragðstími hans um 35 prósent og ökumenn eru mun líklegri til að valda árekstri. Þá hafa þrír af hverjum tíu ökumönnum í Bretlandi viðurkennt að hafa skrifað eða lesið sms við akstur. Einkaleyfisumsókn Apple, sem lögð var inn árið 2008 en ekki birt fyrr en nú, má sjá hér.
Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent