Skemmtileg Subaru auglýsing Finnur Thorlacius skrifar 28. apríl 2014 15:47 Einhverra hluta vegna hafa hundar spilað stórt hlutverk í Subaru auglýsingum undanfarið og hér er ekki gerð nein undantekning frá því. Samkvæmt þeim virðast hundar elska það að aka Subaru bílum, enda skiljanlegt, flestir hafa af því gaman. Þessi auglýsing var framleidd fyrir Rússlandsmarkað, þar sem næstum óhófleg notkun er á mælaborðsmyndavélum. Því kemur það ekki á óvart að sjónarhornið er einmitt frá einni slíkri. Auglýsingin er ekki ein af þeim sem kemur hjartslættinum óþarflega hátt upp, en er þess fyndnari. Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent
Einhverra hluta vegna hafa hundar spilað stórt hlutverk í Subaru auglýsingum undanfarið og hér er ekki gerð nein undantekning frá því. Samkvæmt þeim virðast hundar elska það að aka Subaru bílum, enda skiljanlegt, flestir hafa af því gaman. Þessi auglýsing var framleidd fyrir Rússlandsmarkað, þar sem næstum óhófleg notkun er á mælaborðsmyndavélum. Því kemur það ekki á óvart að sjónarhornið er einmitt frá einni slíkri. Auglýsingin er ekki ein af þeim sem kemur hjartslættinum óþarflega hátt upp, en er þess fyndnari.
Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent