Benni fær fleiri Porsche Macan Finnur Thorlacius skrifar 10. apríl 2014 12:48 Porsche Macan. Porsche Macan sem kynntur var í haust hefur fengið frábæra dóma bílablaðamanna, og talað er um fyrsta alvöru sportjeppann á markaðnum. Þrátt fyrir að Macan hafi aðeins verið sýnilegur á bílasýningum fram til þessa og fyrstu viðskiptavinirnir fái bílana afhenta nú í apríl og maí, er staðan sú að Porsche annar ekki eftirspurn. Sem dæmi er 8 mánaða bið eftir Macan í heimalandi hans, Þýskalandi. Bílabúð Benna, umboðsaðili Porsche á Íslandi, frumsýnir Macan á Sumardaginn fyrsta, 24. apríl, og þar á bæ hafa menn fundið fyrir miklum áhuga. “Það er nokkuð síðan að Macan seldist upp hjá okkur, en við vorum að fá það staðfest að Bílabúð Benna hefur verið úthlutað fleiri bílar og ég hvet því áhugasama að kíkja við og kynna sér málið. Einnig má nálgast upplýsingar um Macan, sem kostar frá 11.950 þús., á heimasíðunni benni.is, ” segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi. Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent
Porsche Macan sem kynntur var í haust hefur fengið frábæra dóma bílablaðamanna, og talað er um fyrsta alvöru sportjeppann á markaðnum. Þrátt fyrir að Macan hafi aðeins verið sýnilegur á bílasýningum fram til þessa og fyrstu viðskiptavinirnir fái bílana afhenta nú í apríl og maí, er staðan sú að Porsche annar ekki eftirspurn. Sem dæmi er 8 mánaða bið eftir Macan í heimalandi hans, Þýskalandi. Bílabúð Benna, umboðsaðili Porsche á Íslandi, frumsýnir Macan á Sumardaginn fyrsta, 24. apríl, og þar á bæ hafa menn fundið fyrir miklum áhuga. “Það er nokkuð síðan að Macan seldist upp hjá okkur, en við vorum að fá það staðfest að Bílabúð Benna hefur verið úthlutað fleiri bílar og ég hvet því áhugasama að kíkja við og kynna sér málið. Einnig má nálgast upplýsingar um Macan, sem kostar frá 11.950 þús., á heimasíðunni benni.is, ” segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi.
Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent