Bílakörfubolti Finnur Thorlacius skrifar 16. apríl 2014 10:34 Flestir körfuboltamenn stunda íþrótt sína á löppunum, en ekki allir. Þessi lunkni maður kýs frekar að glíma við körfuspjaldið úr bíl sínum og satt að segja er hann ansi hittinn í gegnum sóllúguna. Hann rekur tvo körfubolta með því að henda þeim fyrir framan bíl sinn og grípa þá aftur í gegnum sóllúguna á fullri ferð. Eins og sést í myndskeiðinu telur hann að enginn geti leikið þetta eftir honum. Sjá má hversu fær þessi óvenjulegi körfuboltamaður er hér að ofan. Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent
Flestir körfuboltamenn stunda íþrótt sína á löppunum, en ekki allir. Þessi lunkni maður kýs frekar að glíma við körfuspjaldið úr bíl sínum og satt að segja er hann ansi hittinn í gegnum sóllúguna. Hann rekur tvo körfubolta með því að henda þeim fyrir framan bíl sinn og grípa þá aftur í gegnum sóllúguna á fullri ferð. Eins og sést í myndskeiðinu telur hann að enginn geti leikið þetta eftir honum. Sjá má hversu fær þessi óvenjulegi körfuboltamaður er hér að ofan.
Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent