Facebook hefur tekið þá ákvörðun að gera notendum skylt að sækja sjálfstætt app fyrir spjallkerfi samfélagsmiðilsins. Ómögulegt verður þá að spjalla beint í gegnum hið upprunalega Facebook-forrit. Þetta kemur fram á Mashable.
Hingað til hefur verið hægt að nota Facebook-spjallið án þess að niðurhala sjálfstæða forritinu Messenger, en nú hafa notendur tvær vikur til að aðlagast breytingunum áður en valmöguleikanum verður eytt úr Facebook-appinu.
Hafi notandi þegar sótt spjallforritið til hliðar við meginforritið framkvæmir hann þegar allt sitt spjall gegnum Messenger þar eð spjallflipinn neðst á Facebook-appinu sendir notanda beinustu leið yfir í Messenger.
Facebook breytir spjallkerfi sínu fyrir snjallsíma
Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar

Mest lesið

Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu
Viðskipti innlent

Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump
Viðskipti erlent

Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa
Atvinnulíf

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent

Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur

Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife
Viðskipti innlent

Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa
Viðskipti innlent

Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér
Viðskipti innlent

Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin
Viðskipti innlent