Facebook breytir spjallkerfi sínu fyrir snjallsíma Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 9. apríl 2014 22:12 Spjallforrit Facebook mun sæta breytingum. Vísir/AFP Facebook hefur tekið þá ákvörðun að gera notendum skylt að sækja sjálfstætt app fyrir spjallkerfi samfélagsmiðilsins. Ómögulegt verður þá að spjalla beint í gegnum hið upprunalega Facebook-forrit. Þetta kemur fram á Mashable. Hingað til hefur verið hægt að nota Facebook-spjallið án þess að niðurhala sjálfstæða forritinu Messenger, en nú hafa notendur tvær vikur til að aðlagast breytingunum áður en valmöguleikanum verður eytt úr Facebook-appinu. Hafi notandi þegar sótt spjallforritið til hliðar við meginforritið framkvæmir hann þegar allt sitt spjall gegnum Messenger þar eð spjallflipinn neðst á Facebook-appinu sendir notanda beinustu leið yfir í Messenger. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Facebook hefur tekið þá ákvörðun að gera notendum skylt að sækja sjálfstætt app fyrir spjallkerfi samfélagsmiðilsins. Ómögulegt verður þá að spjalla beint í gegnum hið upprunalega Facebook-forrit. Þetta kemur fram á Mashable. Hingað til hefur verið hægt að nota Facebook-spjallið án þess að niðurhala sjálfstæða forritinu Messenger, en nú hafa notendur tvær vikur til að aðlagast breytingunum áður en valmöguleikanum verður eytt úr Facebook-appinu. Hafi notandi þegar sótt spjallforritið til hliðar við meginforritið framkvæmir hann þegar allt sitt spjall gegnum Messenger þar eð spjallflipinn neðst á Facebook-appinu sendir notanda beinustu leið yfir í Messenger.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira