Alvarlegur öryggisgalli í vinsælu dulmálskerfi Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 9. apríl 2014 23:01 Óprúttnir tölvuþrjótar kunna að notfæra sér kerfisgallann til þess að stelast í upplýsingarnar þínar. Vísir/AFP Google og finnska netöryggisfyrirtækið Codenomicon tilkynntu í vikunni að galli í dulkóðunarkerfinu OpenSSL gæti leitt til alvarlegrar misnotkunar. BBC greinir frá þessu. OpenSSL er afar vinsælt dulkóðunarkerfi sem umbreytir viðkvæmum upplýsingum er þær eru sendar milli netþjóna, svo aðeins tilteknir aðilar geti gert upplýsingunum skil. Tilkynning fyrirtækjanna tveggja segir galla hafa verið til staðar í kerfinu í heil tvö ár. Notfæri óprúttnir aðilar sér öryggisgallann geti þeir komist yfir notendanafn og lykilorð notanda. Óvisst er hvort kerfisgallinn hafi verið með öllu óþekktur til þessa, en notfæri tölvuþrjótar sér gallann skilja þeir ekki eftir sig nokkurs konar slóð. Ýmis tæknifyrirtæki og vefþjónustur líkt og margmiðlunar- og samskiptasíðan Tumblr hafa hvatt notendur til þess að breyta lykilorðum sínum í kjölfar uppgötvunarinnar - með áherslu á vefpóst, gagnageymslu og netbanka. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Google og finnska netöryggisfyrirtækið Codenomicon tilkynntu í vikunni að galli í dulkóðunarkerfinu OpenSSL gæti leitt til alvarlegrar misnotkunar. BBC greinir frá þessu. OpenSSL er afar vinsælt dulkóðunarkerfi sem umbreytir viðkvæmum upplýsingum er þær eru sendar milli netþjóna, svo aðeins tilteknir aðilar geti gert upplýsingunum skil. Tilkynning fyrirtækjanna tveggja segir galla hafa verið til staðar í kerfinu í heil tvö ár. Notfæri óprúttnir aðilar sér öryggisgallann geti þeir komist yfir notendanafn og lykilorð notanda. Óvisst er hvort kerfisgallinn hafi verið með öllu óþekktur til þessa, en notfæri tölvuþrjótar sér gallann skilja þeir ekki eftir sig nokkurs konar slóð. Ýmis tæknifyrirtæki og vefþjónustur líkt og margmiðlunar- og samskiptasíðan Tumblr hafa hvatt notendur til þess að breyta lykilorðum sínum í kjölfar uppgötvunarinnar - með áherslu á vefpóst, gagnageymslu og netbanka.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira