3800 flugum aflýst Stefán Árni Pálsson skrifar 31. mars 2014 15:12 Vísir/Getty Flugfélagið Lufthansa hefur aflýst 3800 flugum á tímabilinu 2.–4. apríl vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna. 5400 flugmenn hafa boðað til þriggja daga verkfalls í vikunni en flugmenn hafa barist fyrir réttindum sínum í tengslum við starfslok og lífeyrisréttindi. Lufthansa hafði áður komið fram með tilboð sem ekki var talið ásættanlegt. Félagið mun verða af tugi milljóna evra vegna verkfallsins og er skaðinn í raun skeður þar sem flugfélagð hefur nú þegar tilkynnt að umrædd flug falli niður. Árið 2010 boðuðu flugmenn félagsins til fjögurra daga verkfalls en það stóð aðeins yfir í einn dag. Þrátt fyrir það þurfti að hætta við 2000 flug og varð tap félagsins um 48 milljónir evra á einum degi, eða um 7,5 milljarður íslenskra króna. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Flugfélagið Lufthansa hefur aflýst 3800 flugum á tímabilinu 2.–4. apríl vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna. 5400 flugmenn hafa boðað til þriggja daga verkfalls í vikunni en flugmenn hafa barist fyrir réttindum sínum í tengslum við starfslok og lífeyrisréttindi. Lufthansa hafði áður komið fram með tilboð sem ekki var talið ásættanlegt. Félagið mun verða af tugi milljóna evra vegna verkfallsins og er skaðinn í raun skeður þar sem flugfélagð hefur nú þegar tilkynnt að umrædd flug falli niður. Árið 2010 boðuðu flugmenn félagsins til fjögurra daga verkfalls en það stóð aðeins yfir í einn dag. Þrátt fyrir það þurfti að hætta við 2000 flug og varð tap félagsins um 48 milljónir evra á einum degi, eða um 7,5 milljarður íslenskra króna.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent