50 ára afmælisútgáfa Porsche 911 sýndur hjá Benna Finnur Thorlacius skrifar 21. mars 2014 12:15 Afmælisútgáfan af Porsche 911. Frægasti sportbíll heims, Porsche 911 var afhjúpaður árið 1963. Í tilefni af hálfrar aldar afmæli hans framleiddi Porsche sérstaka 50 ára afmælisútgáfu í einungis 1963 eintökum. Nú hefur Bílabúð Benna fengið til landsins einn slíkan í takmarkaðan tíma. Hann verður til sýnis í Porsche salnum um helgina og næstu daga. Full ástæða er til að hvetja fólk til að berja þennan bíl augum á morgun. Opið verður laugardaginn 22. mars frá kl. 12:00 til 16:00 hjá Bílabúð Benna. Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent
Frægasti sportbíll heims, Porsche 911 var afhjúpaður árið 1963. Í tilefni af hálfrar aldar afmæli hans framleiddi Porsche sérstaka 50 ára afmælisútgáfu í einungis 1963 eintökum. Nú hefur Bílabúð Benna fengið til landsins einn slíkan í takmarkaðan tíma. Hann verður til sýnis í Porsche salnum um helgina og næstu daga. Full ástæða er til að hvetja fólk til að berja þennan bíl augum á morgun. Opið verður laugardaginn 22. mars frá kl. 12:00 til 16:00 hjá Bílabúð Benna.
Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent