„Mig hryllir við Facebook" Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 28. mars 2014 13:52 Facebook-síða tölvuleiksins. Vísir/skjáskot Markus Persson, betur þekktur sem Notch, hefur aflýst Oculus Rift-útgáfu leiksins Minecraft eftir að Facebook keypti fyrirtækið Oculus VR. Techcrunch greinir frá. Persson segir á Twitter síðu sinni að hann hafi bundið enda á samning sem snerist um að útfæra Minecraft fyrir sýndarveruleikagleraugun Oculus Rift. Þetta geri hann af því að hann hrylli við tilhugsunina að Facebook hafi keypt Oculus VR, fyrirtækið á bak við Oculus Rift. Facebook keypti Oculus Rift í vikunni fyrir 2 milljarða bandaríkjadala eða um það bil 227 milljarða króna. „Við vorum að tala saman um að útfæra Minecraft fyrir Oculus. Ég var að aflýsa þeim samning. Mig hryllir við Facebook," segir Notch á Twitter síðu sinni. Þegar eru til útfærslur á Minecraft fyrir Oculus Rift, eins og Notch greinir sjálfur frá. Þó eru þær ekki viðurkenndar af Mojang, tölvuleikjastúdíóinu sem er á bak við Minecraft. Mögulegt er þó að Notch skipti um skoðun síðar meir, svo ekki er öll von úti fyrir áhugamenn um Minecraft í sýndarveruleika. Fyrir neðan er tíst (e. tweet) Persson þar sem hann tilkynnir samræðuslit Oculus og Mojang.We were in talks about maybe bringing a version of Minecraft to Oculus. I just cancelled that deal. Facebook creeps me out.— Markus Persson (@notch) March 25, 2014 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Markus Persson, betur þekktur sem Notch, hefur aflýst Oculus Rift-útgáfu leiksins Minecraft eftir að Facebook keypti fyrirtækið Oculus VR. Techcrunch greinir frá. Persson segir á Twitter síðu sinni að hann hafi bundið enda á samning sem snerist um að útfæra Minecraft fyrir sýndarveruleikagleraugun Oculus Rift. Þetta geri hann af því að hann hrylli við tilhugsunina að Facebook hafi keypt Oculus VR, fyrirtækið á bak við Oculus Rift. Facebook keypti Oculus Rift í vikunni fyrir 2 milljarða bandaríkjadala eða um það bil 227 milljarða króna. „Við vorum að tala saman um að útfæra Minecraft fyrir Oculus. Ég var að aflýsa þeim samning. Mig hryllir við Facebook," segir Notch á Twitter síðu sinni. Þegar eru til útfærslur á Minecraft fyrir Oculus Rift, eins og Notch greinir sjálfur frá. Þó eru þær ekki viðurkenndar af Mojang, tölvuleikjastúdíóinu sem er á bak við Minecraft. Mögulegt er þó að Notch skipti um skoðun síðar meir, svo ekki er öll von úti fyrir áhugamenn um Minecraft í sýndarveruleika. Fyrir neðan er tíst (e. tweet) Persson þar sem hann tilkynnir samræðuslit Oculus og Mojang.We were in talks about maybe bringing a version of Minecraft to Oculus. I just cancelled that deal. Facebook creeps me out.— Markus Persson (@notch) March 25, 2014
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent