Ný skíðaöpp setja skíðafólk í hættu Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2014 13:54 Fleiri og fleiri skíðamenn hafa krækt sér í hugbúnað í farsíma sína, þ.e. sérstök skíðaöpp eins og Ski Track. Með slíkum búnaði má sjá svo til allt sem skíðamenn hafa aðhafst yfir skíðadaginn. Hversu langt hefur verið farið, kort af leiðinni, hversu mikla hækkun og lækkun hann hefur upplifað og síðast en ekki síst hversu hratt hefur verið farið. Það er einmitt síðastnefndu upplýsingarnar, um hraðann, sem hafa helst sett skíðamenn í hættu, þ.e. tilhneiging þeirra til að reyna að fara sem hraðast. Frá því að þessi öpp urðu vinsæl hefur starfsfólk skíðasvæða séð breytta hegðan og læknar hafa merkt fleiri skíðaslys þar sem skíðamenn hafa farið hraðar yfir en þeir endilega ráða við. Það er kannski full djúpt í árinni tekið að segja að þessi skíðaöpp seti fólk beinlínis í hættu, heldur ýta þau undir áhættuhegðun þeirra og af því hafa margir áhyggjur. Ekki bara fyrir hönd þeirra sem þau nýta, heldur einnig fyrir aðra skíðamenn sem fyrir henni geta orðið. Fáir skíðamenn eiga jú sína eigin brekku. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fleiri og fleiri skíðamenn hafa krækt sér í hugbúnað í farsíma sína, þ.e. sérstök skíðaöpp eins og Ski Track. Með slíkum búnaði má sjá svo til allt sem skíðamenn hafa aðhafst yfir skíðadaginn. Hversu langt hefur verið farið, kort af leiðinni, hversu mikla hækkun og lækkun hann hefur upplifað og síðast en ekki síst hversu hratt hefur verið farið. Það er einmitt síðastnefndu upplýsingarnar, um hraðann, sem hafa helst sett skíðamenn í hættu, þ.e. tilhneiging þeirra til að reyna að fara sem hraðast. Frá því að þessi öpp urðu vinsæl hefur starfsfólk skíðasvæða séð breytta hegðan og læknar hafa merkt fleiri skíðaslys þar sem skíðamenn hafa farið hraðar yfir en þeir endilega ráða við. Það er kannski full djúpt í árinni tekið að segja að þessi skíðaöpp seti fólk beinlínis í hættu, heldur ýta þau undir áhættuhegðun þeirra og af því hafa margir áhyggjur. Ekki bara fyrir hönd þeirra sem þau nýta, heldur einnig fyrir aðra skíðamenn sem fyrir henni geta orðið. Fáir skíðamenn eiga jú sína eigin brekku.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent