Audi áformar tvinnbílaútgáfur A6, A8 og Q7 Finnur Thorlacius skrifar 17. mars 2014 16:02 Audi A3 E-tron Stutt gæti verið í fleiri gerðir tvinnbíla frá Audi. Audi býður nú A3 E-tron og R8 E-tron sem eru með rafmótora sem hluta af drifrás sinni. Haft er eftir einum yfirmanna Audi að fyrirtækið íhugi að setja Plug-In-Hybrid tvinnbúnað í fleiri gerðir bíla sinna. Yrði þar um að ræða stærri bíla Audi, þ.e. A6, A8 og Q7 jeppann. Audi Q7 jeppinn kemur af nýrri kynslóð á næsta ári og ef til vill verður ein gerð hans þannig búin. Ef af þessu yrði væri um að ræða mikla stefnubreytingu hjá Audi sem skýra í leiðinni að nokkru út af hverju Audi rak síðasta þróunarstjóra fyrirtækisins, Wolfgang Dürheimer, sem þótti of íhaldssamur og sá ekki mikla framtíð í Audi bílum sem styddust við rafmagnsaflrás. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent
Stutt gæti verið í fleiri gerðir tvinnbíla frá Audi. Audi býður nú A3 E-tron og R8 E-tron sem eru með rafmótora sem hluta af drifrás sinni. Haft er eftir einum yfirmanna Audi að fyrirtækið íhugi að setja Plug-In-Hybrid tvinnbúnað í fleiri gerðir bíla sinna. Yrði þar um að ræða stærri bíla Audi, þ.e. A6, A8 og Q7 jeppann. Audi Q7 jeppinn kemur af nýrri kynslóð á næsta ári og ef til vill verður ein gerð hans þannig búin. Ef af þessu yrði væri um að ræða mikla stefnubreytingu hjá Audi sem skýra í leiðinni að nokkru út af hverju Audi rak síðasta þróunarstjóra fyrirtækisins, Wolfgang Dürheimer, sem þótti of íhaldssamur og sá ekki mikla framtíð í Audi bílum sem styddust við rafmagnsaflrás.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent