Google kynnir nýtt snjallúr Baldvin Þormóðsson skrifar 18. mars 2014 19:38 Úrið veitir notanda þess rauntímaupplýsingar. mynd/skjáskot Stórfyrirtækið Google hefur kynnt til leiks nýja línu snjalltækja sem ber nafnið Android Wear. Í línunni er að finna snjalltæki sem hægt er að bera á líkamanum. Fyrsta tækið í línunni er snjallúr en hugmyndin á bakvið úrið er að veita notanda þess rauntímaupplýsingar á þeim tíma sem hann þarfnast þeirra. Til slíkra upplýsinga teljast til dæmis textaskilaboð, veðurupplýsingar eða jafnvel stysta leið á áfangastað notandans. Í tilkynningu Google kemur einnig fram að línan verði unnin í samstarfi við önnur tæknifyrirtæki á borð við Asus, HTC, LG, Motorola og Samsung. Hönnun úrsins verður unnin í samstarfi við tískurisann Fossil. Hér að neðan má sjá nýja auglýsingu fyrir snjalltækin. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stórfyrirtækið Google hefur kynnt til leiks nýja línu snjalltækja sem ber nafnið Android Wear. Í línunni er að finna snjalltæki sem hægt er að bera á líkamanum. Fyrsta tækið í línunni er snjallúr en hugmyndin á bakvið úrið er að veita notanda þess rauntímaupplýsingar á þeim tíma sem hann þarfnast þeirra. Til slíkra upplýsinga teljast til dæmis textaskilaboð, veðurupplýsingar eða jafnvel stysta leið á áfangastað notandans. Í tilkynningu Google kemur einnig fram að línan verði unnin í samstarfi við önnur tæknifyrirtæki á borð við Asus, HTC, LG, Motorola og Samsung. Hönnun úrsins verður unnin í samstarfi við tískurisann Fossil. Hér að neðan má sjá nýja auglýsingu fyrir snjalltækin.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira