H&M opnaði 374 nýjar verslanir í fyrra Finnur Thorlacius skrifar 19. mars 2014 10:40 H&M verslun. Bloomberg H&M fatakeðjan sænska hefur ennþá meiri trú á raunverulegum verslunum en verslun á netinu. Aðaláhersla var á opnun nýrra verslana á síðasta ári, en ekki þróun netverslunar. Í fyrra opnaði keðjan meira en eina verslun á dag, eða 374 nýjar verslanir. Er þær nú orðnar 3.200 talsins og í ár verða ekki færri verslanir opnaðar um heim allan. H&M áformar að opna sínar fyrstu verslanir í löndum Ástralíu, Indlands og á Filippseyjum. Flestar nýju verslananna eru stærri en þeir sem fyrir eru enda fer vöruúrval H&M keðjunnar mjög vaxandi. Sú nýbreytni í vöruúrvali leit dagsins ljós í fyrra að bjóða íþróttaföt og þá bættust einnig við húsmunir eins og púðar og vasar í vöruúrval hennar. H&M ætlar greinilega að sigra heiminn og fá dæmi eru annan eins vöxt hjá einni fatakeðju. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
H&M fatakeðjan sænska hefur ennþá meiri trú á raunverulegum verslunum en verslun á netinu. Aðaláhersla var á opnun nýrra verslana á síðasta ári, en ekki þróun netverslunar. Í fyrra opnaði keðjan meira en eina verslun á dag, eða 374 nýjar verslanir. Er þær nú orðnar 3.200 talsins og í ár verða ekki færri verslanir opnaðar um heim allan. H&M áformar að opna sínar fyrstu verslanir í löndum Ástralíu, Indlands og á Filippseyjum. Flestar nýju verslananna eru stærri en þeir sem fyrir eru enda fer vöruúrval H&M keðjunnar mjög vaxandi. Sú nýbreytni í vöruúrvali leit dagsins ljós í fyrra að bjóða íþróttaföt og þá bættust einnig við húsmunir eins og púðar og vasar í vöruúrval hennar. H&M ætlar greinilega að sigra heiminn og fá dæmi eru annan eins vöxt hjá einni fatakeðju.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent