Toyota greiðir 135 milljarða í dómssátt Finnur Thorlacius skrifar 19. mars 2014 15:47 Toyota afturkallaði 10 milljónir bíla vegna þessa galla árin 2009 og 2010. Dómssátt hefur náðst milli Toyota og bandarískra yfirvalda vegna bíla Toyota sem skyndilega hröðuðu sér án vilja ökumanna og leiddi til margra dauðsfalla. Svo virðist sem Toyota hafið falið kvartanir sem fyrirtækinu bárust vegna þessa galla, sem endaði með því að Toyota varð að endurkalla yfir 10 milljón bíla á árunum 2009 og 2010. Viðgerðir bílanna fólust í því að skipta út bensínfetli, gólfmottum og hugbúnaði þeirra sem stjórnar hemlun. Með sáttinni kemur Toyota í veg fyrir að hópmálssókn bíleigenda sem höfðu hótað því að fara í hart við fyrirtækið. Toyota hefur átt í samningum við bandaríska saknóknaraembættið síðustu 4 ár vegna þessa máls. Í kjölfar þess hefur Toyota fyrirtækið breytt stefnu sinni vegna öryggismála sem upp kunna að koma og hefur lofað að taka öðruvísi á málum í framtíðinni. Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Innlent
Dómssátt hefur náðst milli Toyota og bandarískra yfirvalda vegna bíla Toyota sem skyndilega hröðuðu sér án vilja ökumanna og leiddi til margra dauðsfalla. Svo virðist sem Toyota hafið falið kvartanir sem fyrirtækinu bárust vegna þessa galla, sem endaði með því að Toyota varð að endurkalla yfir 10 milljón bíla á árunum 2009 og 2010. Viðgerðir bílanna fólust í því að skipta út bensínfetli, gólfmottum og hugbúnaði þeirra sem stjórnar hemlun. Með sáttinni kemur Toyota í veg fyrir að hópmálssókn bíleigenda sem höfðu hótað því að fara í hart við fyrirtækið. Toyota hefur átt í samningum við bandaríska saknóknaraembættið síðustu 4 ár vegna þessa máls. Í kjölfar þess hefur Toyota fyrirtækið breytt stefnu sinni vegna öryggismála sem upp kunna að koma og hefur lofað að taka öðruvísi á málum í framtíðinni.
Mest lesið Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Innlent