Franskir ráðamenn hafa tekið ákvörðun um að fara ekki á Vetrarólympíumót fatlaðra sem fram fer í Sotsjí í Rússlandi . Opnunarhátíð leikanna er í dag.
Ákvörðun franskra ráðamanna um að sniðganga leikana byggir á afskiptum Rússa á Krímskaga.
Nú þegar hafa Bandaríkjamenn, Bretar og ráðherrar á Norðurlöndum tilkynnt að engar sendinefndir á þeirra vegum fari á leikana.
Frakkar sniðganga Ólympíumót fatlaðra

Tengdar fréttir

Eygló fer ekki til Sotsjí
Skjótt skipast veður í lofti.

Íslenski hópurinn kominn til Sotsjí
Það styttist í að Vetrarólympíumót fatlaðra hefjist í Sotsjí. Íslenski hópurinn er mættur til Rússlands.

Ákvörðun Eyglóar vonbrigði
„Við erum ekki sátt við þessa ákvörðun en að sjálfsögðu virðum við hana.“