Störfum fjölgað um 175 þúsund Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. mars 2014 11:48 VÍSIR/AFP Atvinnurekendur í Bandaríkjunum fjölguðu störfum um 175 þúsund í febrúar, sem er mun meira en mánuðina þar á undan. Atvinnuleysi jókst þó um 0,1 prósentustig og er það vegna þess að fleiri Bandaríkjamenn hófu aftur atvinnuleit í mánuðinum. Viðskiptatengd þjónusta, heildsöluviðskipti og matvælaframleiðsla voru þær greinar þar sem mest aukning varð í fjölda starfa á meðan störfum fækkaði í upplýsingaiðnaði. Fjöldi starfa í heilbrigðisþjónustu, byggingaframkvæmdum og smásölu hélst nokkurn veginn eins. Þessi 175 þúsund störf er það lágmark nýrra starfa sem þurfa að verða til í landinu til að halda í við fólksfjölgun og minnka atvinnuleysi, en bæði í desember og janúar var fjöldinn töluvert undir þeim mörkum. Langtímaatvinnulausir í febrúar voru 3,8 milljónir og hefur fækkað um tæplega milljón frá árinu áður. 6,4% karlmanna og 5,9% kvenna eru í dag atvinnulaus. Stærsti einstaki hópur atvinnulausra eru táningar, en 21,4% þeirra eru atvinnulaus. Inn í þessar tölur vantar rúmlega tvær milljónir manna sem hafa gefist upp á sinni atvinnuleit eftir að hafa verið án atvinnu í meira en 12 mánuði. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Atvinnurekendur í Bandaríkjunum fjölguðu störfum um 175 þúsund í febrúar, sem er mun meira en mánuðina þar á undan. Atvinnuleysi jókst þó um 0,1 prósentustig og er það vegna þess að fleiri Bandaríkjamenn hófu aftur atvinnuleit í mánuðinum. Viðskiptatengd þjónusta, heildsöluviðskipti og matvælaframleiðsla voru þær greinar þar sem mest aukning varð í fjölda starfa á meðan störfum fækkaði í upplýsingaiðnaði. Fjöldi starfa í heilbrigðisþjónustu, byggingaframkvæmdum og smásölu hélst nokkurn veginn eins. Þessi 175 þúsund störf er það lágmark nýrra starfa sem þurfa að verða til í landinu til að halda í við fólksfjölgun og minnka atvinnuleysi, en bæði í desember og janúar var fjöldinn töluvert undir þeim mörkum. Langtímaatvinnulausir í febrúar voru 3,8 milljónir og hefur fækkað um tæplega milljón frá árinu áður. 6,4% karlmanna og 5,9% kvenna eru í dag atvinnulaus. Stærsti einstaki hópur atvinnulausra eru táningar, en 21,4% þeirra eru atvinnulaus. Inn í þessar tölur vantar rúmlega tvær milljónir manna sem hafa gefist upp á sinni atvinnuleit eftir að hafa verið án atvinnu í meira en 12 mánuði.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent