Acton hélt ótrauður áfram. Hann hóf samstarf við Jan Koum, sem áður hafði unnið fyrir Yahoo og saman bjuggu þeir til samfélagsmiðilinn WhatsApp.
Fyrstu mánuðirnir reyndust þeim erfiðir en í lok árs 2013 voru virkir notendur orðnir um 400 milljón talsins.
Eins og Vísir greindi frá í gærmorgun þá hefur Facebook staðfest að stórfyrirtækið muni kaupa WhatsApp á rúmlega 2000 milljarða íslenskra króna.
Facebook turned me down. It was a great opportunity to connect with some fantastic people. Looking forward to life's next adventure.
— Brian Acton (@brianacton) August 3, 2009
Got denied by Twitter HQ. That's ok. Would have been a long commute.
— Brian Acton (@brianacton) May 23, 2009