Vilja færa öllum heiminum internetið Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 25. febrúar 2014 13:38 MYND/AFP „Við viljum búa til hringitón fyrir internetið,“ sagði Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samfélagsmiðilsins Facebook í gær, á heimsráðstefnu um síma, the Mobile World Congress, um framtíðaráform Facebook. „Fæstir í heiminum hafa aðgang að internetinu.“ Faecbook vinnur verkefnið með nokkrum fyrirtækjum sem eru staðsett víðsvegar um heiminn en Zuckerberg vonast eftir að fleiri fyrirtæki bætist við á næstu árum. Á vefsíðu verkefnisins er því lýst sem hnattrænni samvinnu milli tæknifyrirtækja, leiðtoga, góðgerðarsamtaka, einstakra svæða og sérfræðinga sem ætla að vinna saman að því að færa öllum heiminum internetið. „Facebook hefur náð því takmarki að fá einn milljarð notenda. Eftir að því takmarki var náð fórum við að hugsa hvernig við gætum náð til hinna,“ sagði Zuckerberg á ráðstefnunni í gær. Facebook og Zuckerberg hafa verið talsvert í fréttum undanfarið. Fyrir helgi keypti Facebook farsímaforritið WhatsApp og voru kaupin talin liður í því að auka vinsældir Facebook á meðal ungs fólks. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
„Við viljum búa til hringitón fyrir internetið,“ sagði Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samfélagsmiðilsins Facebook í gær, á heimsráðstefnu um síma, the Mobile World Congress, um framtíðaráform Facebook. „Fæstir í heiminum hafa aðgang að internetinu.“ Faecbook vinnur verkefnið með nokkrum fyrirtækjum sem eru staðsett víðsvegar um heiminn en Zuckerberg vonast eftir að fleiri fyrirtæki bætist við á næstu árum. Á vefsíðu verkefnisins er því lýst sem hnattrænni samvinnu milli tæknifyrirtækja, leiðtoga, góðgerðarsamtaka, einstakra svæða og sérfræðinga sem ætla að vinna saman að því að færa öllum heiminum internetið. „Facebook hefur náð því takmarki að fá einn milljarð notenda. Eftir að því takmarki var náð fórum við að hugsa hvernig við gætum náð til hinna,“ sagði Zuckerberg á ráðstefnunni í gær. Facebook og Zuckerberg hafa verið talsvert í fréttum undanfarið. Fyrir helgi keypti Facebook farsímaforritið WhatsApp og voru kaupin talin liður í því að auka vinsældir Facebook á meðal ungs fólks.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent