„Auðvitað er Hildur bara mennsk eins og við öll“ Andri Þór Sturluson skrifar 28. febrúar 2014 11:27 Hildur Lilliendahl Harmageddon fór yfir Lilliendahl málið enda hefur það meira segja náð að stela senunni af skrípalátunum á Alþingi og mótmælum á Austurvelli. Hlustendur hringdu inn og sögðu sitt álit. Það er ljóst að stór hluti fólks hefur orðið fyrir miklum vonbrigðum. Hildur hefur verið leiðandi í baráttunni gegn netníði og mörgum er brugðið þegar kemur í ljós að hún hefur sjálf stundað slíkt. Ferill hennar á spjallborðinu Barnaland.is sem Nöttz er víst ekki til fyrirmyndar en oft myndast ákveðin stemming á spjallborðum sem utanaðkomandi geta ekki sett sig auðveldlega inn í. Harmageddon leggur það til að fólk leiti sátta og taki fyrirgefningar- og afsökunarbeiðnum þegar þær eru settar fram. Hægt er að hlusta hér. Harmageddon Mest lesið #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Væntanlegt lag frá Muse alltof gróft fyrir útvarp Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Gene Simmons segir rokkið dautt Harmageddon Þetta er ekki úr vísindaskáldsögu Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon Jack Live tónleikar á Húrra í kvöld Harmageddon
Harmageddon fór yfir Lilliendahl málið enda hefur það meira segja náð að stela senunni af skrípalátunum á Alþingi og mótmælum á Austurvelli. Hlustendur hringdu inn og sögðu sitt álit. Það er ljóst að stór hluti fólks hefur orðið fyrir miklum vonbrigðum. Hildur hefur verið leiðandi í baráttunni gegn netníði og mörgum er brugðið þegar kemur í ljós að hún hefur sjálf stundað slíkt. Ferill hennar á spjallborðinu Barnaland.is sem Nöttz er víst ekki til fyrirmyndar en oft myndast ákveðin stemming á spjallborðum sem utanaðkomandi geta ekki sett sig auðveldlega inn í. Harmageddon leggur það til að fólk leiti sátta og taki fyrirgefningar- og afsökunarbeiðnum þegar þær eru settar fram. Hægt er að hlusta hér.
Harmageddon Mest lesið #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Væntanlegt lag frá Muse alltof gróft fyrir útvarp Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Gene Simmons segir rokkið dautt Harmageddon Þetta er ekki úr vísindaskáldsögu Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon „Orðið helvíti hart þegar farið er að troða typpasleikjóum upp í börnin.“ Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon Jack Live tónleikar á Húrra í kvöld Harmageddon