„Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Andri Þór Sturluson skrifar 10. febrúar 2014 15:05 Guðmundur í Brimi Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér. Harmageddon Mest lesið Stærsta plötusafn heims til sölu en enginn vill kaupa? Harmageddon Ræða Martin Luther King framkallar enn gæsahúð Harmageddon Vösk framvarðarsveit ungra Sjálfstæðismanna Harmageddon Tíu ástæður fyrir því að hugmynd Vigdísar er rosalega vond Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Sannleikurinn: Ef forsætisráðherra sagði satt verður hann tafarlaust að segja af sér Harmageddon Prins Póló á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Keith Richards átrúnaðargoð Sveppa Harmageddon Refsistefna í fíkniefnamálum endurskoðuð Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon
Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér.
Harmageddon Mest lesið Stærsta plötusafn heims til sölu en enginn vill kaupa? Harmageddon Ræða Martin Luther King framkallar enn gæsahúð Harmageddon Vösk framvarðarsveit ungra Sjálfstæðismanna Harmageddon Tíu ástæður fyrir því að hugmynd Vigdísar er rosalega vond Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Sannleikurinn: Ef forsætisráðherra sagði satt verður hann tafarlaust að segja af sér Harmageddon Prins Póló á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Keith Richards átrúnaðargoð Sveppa Harmageddon Refsistefna í fíkniefnamálum endurskoðuð Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon