Sex sveitarfélög alveg nóg Andri Þór Sturluson skrifar 11. febrúar 2014 13:36 Grímur Atlason Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér. Harmageddon Mest lesið Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon Sannleikurinn: 65% hjónabanda á Íslandi enda með dauða Harmageddon Ný heimildarmynd um Kurt Cobain forsýnd Harmageddon Sannleikurinn: Feitasti auminginn okkar byrjar um áramótin Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Vínilplatan snýr aftur Harmageddon Rokk Quiz á Bar 11 í kvöld Harmageddon Dómsmálið yfir Gísla hugsanlega mannlegur harmleikur Harmageddon Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon
Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér.
Harmageddon Mest lesið Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon Sannleikurinn: 65% hjónabanda á Íslandi enda með dauða Harmageddon Ný heimildarmynd um Kurt Cobain forsýnd Harmageddon Sannleikurinn: Feitasti auminginn okkar byrjar um áramótin Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Vínilplatan snýr aftur Harmageddon Rokk Quiz á Bar 11 í kvöld Harmageddon Dómsmálið yfir Gísla hugsanlega mannlegur harmleikur Harmageddon Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon