Kia fjölskyldubílasýning í dag Finnur Thorlacius skrifar 15. febrúar 2014 09:00 Sjö manna bíllinn Kia Carens. Bílaumboðið Askja efnir til Kia fjölskyldubílasýningar í dag milli kl. 12 og 16. Á sýningunni verða sjö manna bílarnir Kia Carens og Sorento í aðalhlutverkinu enda sérlega hannaðir með þarfir fjölskyldunnar í huga. Breiða lína Kia bíla verður að sjálfsögðu öll sýnd í sýningarsal Öskju í dag. Í tilefni af fjölskyldusýningunni fylgja tvær 16 GB iPad spjaldtölvur með höfuðpúðafestingum og heilsársdekk hverjum nýjum Kia Carens. ,,Kia bílarnir hafa slegið í gegn á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Þeir eru vel hannaðir, hagkvæmir og áreiðanlegir. Allir nýir Kia bílar eru með 7 ára ábyrgð sem þýðir að nýr Kia bíll er í ábyrgð til 2021,“ segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Öskju. Boðið verður upp á veitingar og skemmiatriði á fjölskyldubílasýningunni og félagarnir Sveppi og Villi koma í heimsókn. Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent
Bílaumboðið Askja efnir til Kia fjölskyldubílasýningar í dag milli kl. 12 og 16. Á sýningunni verða sjö manna bílarnir Kia Carens og Sorento í aðalhlutverkinu enda sérlega hannaðir með þarfir fjölskyldunnar í huga. Breiða lína Kia bíla verður að sjálfsögðu öll sýnd í sýningarsal Öskju í dag. Í tilefni af fjölskyldusýningunni fylgja tvær 16 GB iPad spjaldtölvur með höfuðpúðafestingum og heilsársdekk hverjum nýjum Kia Carens. ,,Kia bílarnir hafa slegið í gegn á Íslandi eins og annars staðar í heiminum. Þeir eru vel hannaðir, hagkvæmir og áreiðanlegir. Allir nýir Kia bílar eru með 7 ára ábyrgð sem þýðir að nýr Kia bíll er í ábyrgð til 2021,“ segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Öskju. Boðið verður upp á veitingar og skemmiatriði á fjölskyldubílasýningunni og félagarnir Sveppi og Villi koma í heimsókn.
Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent