Heilsugengið - Hafragrautur með hindberjamixi Valgerður Matthíasdóttir skrifar 19. febrúar 2014 15:00 Guðný Pálsdóttir og Lukka á Happ verða gestir í þætti Heilsugengisins á morgun þar sem fjallað er um mataræði og lífsstíl með fjölbreyttum hætti. Lukka segir frá magnaðri reynslu, en hún fékk snert af hjartaáfalli og læknaði sig sjálf með breyttu mataræði og lífsstíl áður en til hjartaaðgerðar kom. Guðný Pálsdóttir gekk of nærri sér og hné niður af miklu vinnuálagi og streitu. Þorbjörg næringarþerapisti gefur Guðnýju nokkur góð ráð til þess að hún nái sér aftur á strik og Solla Eiríks býr til lygilega góðan hafragraut fyrir Guðnýju sem einnig er hægt að taka með sér í vinnuna og narta í yfir daginn. Lukka Guðný trúði ekki sínum bragðlaukum þegar hún smakkaði grautinn því hún þolir ekki hafragrauta, en þessi var eins og desert. Þættirnir, sem verða alls átta talsins, eru í umsjón Völu Matt en henni til halds og trausts er hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir og heilsu- og hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir. Solla bauð upp á girnilega uppskrift af hafragraut. Hafragrautur með hindberjamixi hafra/chiagrautur 1 b brasilíuhnetumjólk 2/3 b tröllahafrar 2 msk chiafræ 1 tsk vanilla 1 tsk kanill 1/2 tsk sítrónusafi nokkur saltkornÞessu er öllu hrært saman og látið standa yfir nóttOfan á:banani í þunnum sneiðum1 epli, skorið í litla bita2 dl frosin hindber1 msk engifer, rifinn Heilsa Heilsugengið Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Heilsugengið - Bláberjapróteinsjeik Eddu Björgvins 14. febrúar 2014 15:30 Við verðum að læra að anda Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti hefur búið í Danmörku í rúmlega þrjátíu ár en er með annan fótinn á Íslandi og sinnir fjölbreyttum verkefnum sem varða heilbrigðan lífsstíl. 17. janúar 2014 10:00 Kúrbítspítsa úr þætti Völu Matt Í þættinum Heilsugengið var bökuð gómsæt pítsa. Hér má sjá uppskriftina: 16. janúar 2014 20:30 Heilsugengið - Björk og Gunnari boðið upp á orkubrauð og grænan djús Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason voru gestir í fjórða þætti Heilsugengisins. 19. febrúar 2014 16:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið
Guðný Pálsdóttir og Lukka á Happ verða gestir í þætti Heilsugengisins á morgun þar sem fjallað er um mataræði og lífsstíl með fjölbreyttum hætti. Lukka segir frá magnaðri reynslu, en hún fékk snert af hjartaáfalli og læknaði sig sjálf með breyttu mataræði og lífsstíl áður en til hjartaaðgerðar kom. Guðný Pálsdóttir gekk of nærri sér og hné niður af miklu vinnuálagi og streitu. Þorbjörg næringarþerapisti gefur Guðnýju nokkur góð ráð til þess að hún nái sér aftur á strik og Solla Eiríks býr til lygilega góðan hafragraut fyrir Guðnýju sem einnig er hægt að taka með sér í vinnuna og narta í yfir daginn. Lukka Guðný trúði ekki sínum bragðlaukum þegar hún smakkaði grautinn því hún þolir ekki hafragrauta, en þessi var eins og desert. Þættirnir, sem verða alls átta talsins, eru í umsjón Völu Matt en henni til halds og trausts er hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir og heilsu- og hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir. Solla bauð upp á girnilega uppskrift af hafragraut. Hafragrautur með hindberjamixi hafra/chiagrautur 1 b brasilíuhnetumjólk 2/3 b tröllahafrar 2 msk chiafræ 1 tsk vanilla 1 tsk kanill 1/2 tsk sítrónusafi nokkur saltkornÞessu er öllu hrært saman og látið standa yfir nóttOfan á:banani í þunnum sneiðum1 epli, skorið í litla bita2 dl frosin hindber1 msk engifer, rifinn
Heilsa Heilsugengið Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Heilsugengið - Bláberjapróteinsjeik Eddu Björgvins 14. febrúar 2014 15:30 Við verðum að læra að anda Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti hefur búið í Danmörku í rúmlega þrjátíu ár en er með annan fótinn á Íslandi og sinnir fjölbreyttum verkefnum sem varða heilbrigðan lífsstíl. 17. janúar 2014 10:00 Kúrbítspítsa úr þætti Völu Matt Í þættinum Heilsugengið var bökuð gómsæt pítsa. Hér má sjá uppskriftina: 16. janúar 2014 20:30 Heilsugengið - Björk og Gunnari boðið upp á orkubrauð og grænan djús Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason voru gestir í fjórða þætti Heilsugengisins. 19. febrúar 2014 16:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið
Við verðum að læra að anda Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti hefur búið í Danmörku í rúmlega þrjátíu ár en er með annan fótinn á Íslandi og sinnir fjölbreyttum verkefnum sem varða heilbrigðan lífsstíl. 17. janúar 2014 10:00
Kúrbítspítsa úr þætti Völu Matt Í þættinum Heilsugengið var bökuð gómsæt pítsa. Hér má sjá uppskriftina: 16. janúar 2014 20:30
Heilsugengið - Björk og Gunnari boðið upp á orkubrauð og grænan djús Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason voru gestir í fjórða þætti Heilsugengisins. 19. febrúar 2014 16:30