Heilsugengið - Björk og Gunnari boðið upp á orkubrauð og grænan djús 19. febrúar 2014 16:30 Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason voru gestir í fjórða þætti Heilsugengisins þar sem fjallað er um mataræði og lífsstíl með fjölbreyttum hætti. Þættirnir, sem verða alls átta talsins, eru í umsjón Völu Matt en henni til halds og trausts er hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir og heilsu- og hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir. Björk og Gunnari var boðið upp á kennslu í brauðbakstri og grænan djús. Orkubrauð 2 b tröllahafrar1 b graskerjafræ1 b sólblómafræ1 b hörfræ1 b möndlur, gróft saxaðar1 b kókosmjöl1/2 b psyllum husk1/4 b chiafræ2 msk möluðchiafræ1 1/2 - 2 msk kúmenfræ1-2 tsk salt3 b vatn1/4 b kókosolía2 msk hunangSetjið þurrefnin saman í skál og blandið saman, bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið vel saman, látið standa í 30 - 45 mín við stofuhita áður en þið bakið eða yfir nótt. Bakið við 175C í 30 mín, takið brauðið úr forminu og klárið að baka það í 30 mín. Kælið alveg áður en þið skerið það - gott að setja í kæli. Geymist í 5-7 daga í kæli, má frysta - best að frysta niðurskorið. Gr ænn djús 1 vænn hnefi spínat eğa grænkál 1/2 agúrka, í bitum 2 sellerístönglar 1 limóna, afhıdd 5 cm biti fersk engiferrót nokkrir mintustönglar 1 - 2 lífræn epli 3-4 límónulauf 2 dl vatn Allt sett í blandara og blandað saman. Sigtað í gegnum spírupoka (fæst í LJósinu Langholtsvegi 43) og hlakkið til að drekka :) Boozt Brauð Drykkir Dögurður Heilsa Heilsugengið Uppskriftir Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf
Björk Jakobsdóttir og Gunnar Helgason voru gestir í fjórða þætti Heilsugengisins þar sem fjallað er um mataræði og lífsstíl með fjölbreyttum hætti. Þættirnir, sem verða alls átta talsins, eru í umsjón Völu Matt en henni til halds og trausts er hjúkrunarfræðingurinn og næringarþerapistinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir og heilsu- og hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir. Björk og Gunnari var boðið upp á kennslu í brauðbakstri og grænan djús. Orkubrauð 2 b tröllahafrar1 b graskerjafræ1 b sólblómafræ1 b hörfræ1 b möndlur, gróft saxaðar1 b kókosmjöl1/2 b psyllum husk1/4 b chiafræ2 msk möluðchiafræ1 1/2 - 2 msk kúmenfræ1-2 tsk salt3 b vatn1/4 b kókosolía2 msk hunangSetjið þurrefnin saman í skál og blandið saman, bætið restinni af uppskriftinni útí og blandið vel saman, látið standa í 30 - 45 mín við stofuhita áður en þið bakið eða yfir nótt. Bakið við 175C í 30 mín, takið brauðið úr forminu og klárið að baka það í 30 mín. Kælið alveg áður en þið skerið það - gott að setja í kæli. Geymist í 5-7 daga í kæli, má frysta - best að frysta niðurskorið. Gr ænn djús 1 vænn hnefi spínat eğa grænkál 1/2 agúrka, í bitum 2 sellerístönglar 1 limóna, afhıdd 5 cm biti fersk engiferrót nokkrir mintustönglar 1 - 2 lífræn epli 3-4 límónulauf 2 dl vatn Allt sett í blandara og blandað saman. Sigtað í gegnum spírupoka (fæst í LJósinu Langholtsvegi 43) og hlakkið til að drekka :)
Boozt Brauð Drykkir Dögurður Heilsa Heilsugengið Uppskriftir Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf