Frumlega lagt í stæði Finnur Thorlacius skrifar 3. febrúar 2014 13:19 Með ýmsum aðferðum er hægt að leggja bíl sínum í stæði. Oftast er það líka gert af vilja, en hér sést dæmi um það þveröfuga. Í þessu tilviki var alls ekki meiningin að leggja bílnum, en á einhvern óskiljanlegan hátt verður úr að því er virðist ein faglegasta bílalagning sem sést. Ökumaður bílsins virðist eitthvað hafa vanmatið aðstæður og skautar um glerhálar götur í þessari rússnesku borg, sveiflast á milli bíla og endar för sína á hlið inní stæði við hlið götunnar. Þætti líklega stórkostlegt „stunt“-atriði í bíómynd, en er í raun klaufaskapur sem endar vel. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent
Með ýmsum aðferðum er hægt að leggja bíl sínum í stæði. Oftast er það líka gert af vilja, en hér sést dæmi um það þveröfuga. Í þessu tilviki var alls ekki meiningin að leggja bílnum, en á einhvern óskiljanlegan hátt verður úr að því er virðist ein faglegasta bílalagning sem sést. Ökumaður bílsins virðist eitthvað hafa vanmatið aðstæður og skautar um glerhálar götur í þessari rússnesku borg, sveiflast á milli bíla og endar för sína á hlið inní stæði við hlið götunnar. Þætti líklega stórkostlegt „stunt“-atriði í bíómynd, en er í raun klaufaskapur sem endar vel.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent