„Endaþarmsmök stuðla að jafnrétti kynja“ Andri Þór Sturluson skrifar 3. febrúar 2014 13:22 Hljómsveitt. Stjórnendur Harmageddon voru aldeilis minntir á það að þeir eru komnir til ára sinna og hugsanlega úr sér gengnir vegna aldurs og íhaldssemi þegar Anna Tara úr hljómsveitinni Hljómsveitt mætti í viðtal nú í morgun. Rætt var um klofklippingar, tepruhátt og endaþarmsmök af meiri yfirvegun en maður er vanur í útvarpi. Femínistarapp (tónlistarstefna, ekki símaforrit) er greinilega að koma sterkt inn en meðlimir Hljómsveittar eru einnig í bandinu Reykjavíkurdætur. Lög eins og Ég elska að fá það og Nice í rassinn gefa strax til kynna að Hljómsveitt er hugsanlega ekki allra en hægt er að hlusta viðtalið við Önnu Töru hér. Harmageddon Mest lesið Ný plata frá Diktu Harmageddon Hver er tilgangur lífsins hjá trúleysingjum? Harmageddon Dómsmálið yfir Gísla hugsanlega mannlegur harmleikur Harmageddon Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Vildi ekki að persónulegir brestir vörpuðu skugga á störf Pírata Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon
Stjórnendur Harmageddon voru aldeilis minntir á það að þeir eru komnir til ára sinna og hugsanlega úr sér gengnir vegna aldurs og íhaldssemi þegar Anna Tara úr hljómsveitinni Hljómsveitt mætti í viðtal nú í morgun. Rætt var um klofklippingar, tepruhátt og endaþarmsmök af meiri yfirvegun en maður er vanur í útvarpi. Femínistarapp (tónlistarstefna, ekki símaforrit) er greinilega að koma sterkt inn en meðlimir Hljómsveittar eru einnig í bandinu Reykjavíkurdætur. Lög eins og Ég elska að fá það og Nice í rassinn gefa strax til kynna að Hljómsveitt er hugsanlega ekki allra en hægt er að hlusta viðtalið við Önnu Töru hér.
Harmageddon Mest lesið Ný plata frá Diktu Harmageddon Hver er tilgangur lífsins hjá trúleysingjum? Harmageddon Dómsmálið yfir Gísla hugsanlega mannlegur harmleikur Harmageddon Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Vildi ekki að persónulegir brestir vörpuðu skugga á störf Pírata Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon