Flækingshundar, skítugt vatn og ónýt klósett í Sochi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. febrúar 2014 09:47 Blaðamenn hafa verið duglegir að segja frá slæmum aðbúnaði í Sotsjí. Blaðamenn sem eru mættir til Sotsjí hafa margir sagt frá hræðilegum aðbúnaði á hótelum í borginni. Þrjú af níu hótelum sem ætluð eru blaðamönnum eru enn ókláruð. Vatnið þykir ógeðslegt, flækingshundar hafa sést inni á einu hótelinu og á einhverjum hótelum eiga gestir að setja klósettpappír – eftir notkun – í ruslið, því klósettið stíflast ef hann er settur þangað. Einum blaðamanni var ráðlagt að drekka ekki vatnið úr krananum á hótelherberginu, því það inniheldur eitthvað „mjög hættulegt“ eins og hótelstarfsmenn orðuðu það, að sögn blaðamannsins. Skortur er á gistirýmum fyrir blaðamenn, sem dæmi voru ellefu herbergi pöntuð fyrir blaðamenn CNN en þeir hafa aðeins fengið eitt. Mikið rusl er á götum Sotsjí eins og sjá má á þessum myndum. Frægt er að Vetrarólympíuleikarnir eru þeir dýrustu í sögunni. Opnunarhátíðin verður haldin á föstudaginn og verður athyglisvert að sjá hvort skipuleggjendum leikanna takist að bæta aðstöðu blaðamanna í tæka tíð. Hér að neðan má sjá mikinn fjölda tísta frá blaðamönnum sem eru komnir til Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Vísi.@bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 This is the one hotel room @Sochi2014 have given us so far. Shambles. #cnnsochi pic.twitter.com/RTjEkmyan3— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 CNN booked 11 rooms in one @Sochi2014 media hotel five months ago. We have been here for a day and only one room is available. #cnnsochi— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 Still waiting for "preparations" on hotel room to finish. Hoping they're origami-folding toilet roll, rather than, say, putting the roof on.— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 I have a room! No heating or internet, but it has a (single) bed at least...— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 Water main break means no water at our hotel in #Sochi. Could take awhile to fix. #CTVSochi— Rosa Hwang (@RosaHwangCTV) February 3, 2014 The reception of our hotel in #Sochi has no floor. But it does have this welcoming picture. pic.twitter.com/8isdoBuytl— Kevin Bishop (@bishopk) February 4, 2014 @bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 People have asked me what surprised me the most here in Sochi. It's this. Without question ... it's ... THIS. pic.twitter.com/1jj05FNdCP— Greg Wyshynski (@wyshynski) February 4, 2014 Ok, so my hotel doesn't have a lobby yet.— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 For those of you asking, when there's no lobby in your hotel, you go to the owner's bedroom to check in. #Sochi2014— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 My hotel has no water. If restored, the front desk says, "do not use on your face because it contains something very dangerous." #Sochi2014— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Water restored, sorta. On the bright side, I now know what very dangerous face water looks like. #Sochi #unfiltered pic.twitter.com/sQWM0vYtyz— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Also on the bright side: I just washed my face with Evian, like I'm a Kardashian or something.— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Made new pal from La Presse as we struggled to find hotel. When we got to our (temporary) rooms his doorknob came off in hand #roadtosochi— katiebakes (@katiebakes) February 4, 2014 Congrats to @Dave_Schwartz only media personality who's arrived in Sochi with a hotel room that's ready, with doorknob that doesn't fall off— Ryan Stanzel (@rstanzel) February 4, 2014 Watch your step @Sochi2014 -- I've noticed on walkway and on sidewalks that not all man holes are always covered. pic.twitter.com/a5Nv4wu5iA— Jo-Ann Barnas (@JoAnnBarnas) February 1, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Blaðamenn sem eru mættir til Sotsjí hafa margir sagt frá hræðilegum aðbúnaði á hótelum í borginni. Þrjú af níu hótelum sem ætluð eru blaðamönnum eru enn ókláruð. Vatnið þykir ógeðslegt, flækingshundar hafa sést inni á einu hótelinu og á einhverjum hótelum eiga gestir að setja klósettpappír – eftir notkun – í ruslið, því klósettið stíflast ef hann er settur þangað. Einum blaðamanni var ráðlagt að drekka ekki vatnið úr krananum á hótelherberginu, því það inniheldur eitthvað „mjög hættulegt“ eins og hótelstarfsmenn orðuðu það, að sögn blaðamannsins. Skortur er á gistirýmum fyrir blaðamenn, sem dæmi voru ellefu herbergi pöntuð fyrir blaðamenn CNN en þeir hafa aðeins fengið eitt. Mikið rusl er á götum Sotsjí eins og sjá má á þessum myndum. Frægt er að Vetrarólympíuleikarnir eru þeir dýrustu í sögunni. Opnunarhátíðin verður haldin á föstudaginn og verður athyglisvert að sjá hvort skipuleggjendum leikanna takist að bæta aðstöðu blaðamanna í tæka tíð. Hér að neðan má sjá mikinn fjölda tísta frá blaðamönnum sem eru komnir til Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Vísi.@bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 This is the one hotel room @Sochi2014 have given us so far. Shambles. #cnnsochi pic.twitter.com/RTjEkmyan3— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 CNN booked 11 rooms in one @Sochi2014 media hotel five months ago. We have been here for a day and only one room is available. #cnnsochi— Harry Reekie (@HarryCNN) February 4, 2014 Still waiting for "preparations" on hotel room to finish. Hoping they're origami-folding toilet roll, rather than, say, putting the roof on.— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 I have a room! No heating or internet, but it has a (single) bed at least...— Shaun Walker (@shaunwalker7) February 4, 2014 Water main break means no water at our hotel in #Sochi. Could take awhile to fix. #CTVSochi— Rosa Hwang (@RosaHwangCTV) February 3, 2014 The reception of our hotel in #Sochi has no floor. But it does have this welcoming picture. pic.twitter.com/8isdoBuytl— Kevin Bishop (@bishopk) February 4, 2014 @bruce_arthur Hotel issues have been happening to a lot of people. Left out on the street, you risk being poisoned or trapped like the dogs.— Wayne Chow (@wayne_chow) February 2, 2014 People have asked me what surprised me the most here in Sochi. It's this. Without question ... it's ... THIS. pic.twitter.com/1jj05FNdCP— Greg Wyshynski (@wyshynski) February 4, 2014 Ok, so my hotel doesn't have a lobby yet.— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 For those of you asking, when there's no lobby in your hotel, you go to the owner's bedroom to check in. #Sochi2014— Mark MacKinnon (@markmackinnon) February 4, 2014 My hotel has no water. If restored, the front desk says, "do not use on your face because it contains something very dangerous." #Sochi2014— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Water restored, sorta. On the bright side, I now know what very dangerous face water looks like. #Sochi #unfiltered pic.twitter.com/sQWM0vYtyz— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Also on the bright side: I just washed my face with Evian, like I'm a Kardashian or something.— Stacy St. Clair (@StacyStClair) February 4, 2014 Made new pal from La Presse as we struggled to find hotel. When we got to our (temporary) rooms his doorknob came off in hand #roadtosochi— katiebakes (@katiebakes) February 4, 2014 Congrats to @Dave_Schwartz only media personality who's arrived in Sochi with a hotel room that's ready, with doorknob that doesn't fall off— Ryan Stanzel (@rstanzel) February 4, 2014 Watch your step @Sochi2014 -- I've noticed on walkway and on sidewalks that not all man holes are always covered. pic.twitter.com/a5Nv4wu5iA— Jo-Ann Barnas (@JoAnnBarnas) February 1, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira