Ódýrast að eiga Mazda og Lexus Finnur Thorlacius skrifar 5. febrúar 2014 11:45 Mazda stóð sig best allra framleiðenda í flokki ódýrari bíla. Reynsluakstur bíla gefur ökumönnum ágæta hugmynd um hvað bílar eru bestir í akstri, en segir lítið um hvernig þeir munu reynast í framtíðinni. Því hefur Kelley Blue Book í Bandaríkjunum lengi rannsakað hvaða bílar reynast best við 5 ára eignarhald. Nýjustu niðurstöður þeirra sýna að bestu kaupin eru í Mazda bílum í ódýrari flokki bíla og Lexus í lúxusbílaflokki. Af bandarísku framleiðendunum stóðu bílar General Motors sig vel með bílana Chevrolet Spark og Spark EV tvinnbílinn, Chevrolet Camaro SS og ZL1. Toyota vann líka marga flokka bíla með bílgerðunum Corolla, Prius, Tacoma og Lexus LS og RX. Afskriftir og eldsneytiskostnaður spilar stór hlutverk við mat á bílunum í könnun Kelley Blue Book, en einnig fjármögnunarkostir, tryggingakostnaður, viðgerðarkostnaður og viðhald og þau gjöld sem greiða þarf af hverjum bíl. Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent
Reynsluakstur bíla gefur ökumönnum ágæta hugmynd um hvað bílar eru bestir í akstri, en segir lítið um hvernig þeir munu reynast í framtíðinni. Því hefur Kelley Blue Book í Bandaríkjunum lengi rannsakað hvaða bílar reynast best við 5 ára eignarhald. Nýjustu niðurstöður þeirra sýna að bestu kaupin eru í Mazda bílum í ódýrari flokki bíla og Lexus í lúxusbílaflokki. Af bandarísku framleiðendunum stóðu bílar General Motors sig vel með bílana Chevrolet Spark og Spark EV tvinnbílinn, Chevrolet Camaro SS og ZL1. Toyota vann líka marga flokka bíla með bílgerðunum Corolla, Prius, Tacoma og Lexus LS og RX. Afskriftir og eldsneytiskostnaður spilar stór hlutverk við mat á bílunum í könnun Kelley Blue Book, en einnig fjármögnunarkostir, tryggingakostnaður, viðgerðarkostnaður og viðhald og þau gjöld sem greiða þarf af hverjum bíl.
Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent